Sinfóníuhljómsveit Íslands

EN

Tónleikar framundan

Landshorna á milli - Vestmannaeyjar 1. mar. 19:30 Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja Aðgangur ókeypis

 

Skólatónleikar í Vestmannaeyjum 2. mar. 10:30 Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja Aðgangur ókeypis

 

Píanókonsertar Beethovens I 9. mar. 19:30 Eldborg | Harpa Kaupa miða

 

Barnastund Sinfóníunnar 11. mar. 11:30 Hörpuhorn | Harpa Aðgangur ókeypis

 

Osmo stjórnar Beethoven 16. mar. 19:30 Eldborg | Harpa Kaupa miða

 

Föstudagsröðin 17. mar. 18:00 Norðurljós | Harpa Kaupa miða

 

Fleiri tónleikar


Efst á baugi


Tortelier sæmdur riddaraorðu franska lýðveldisins

Yan Pascal Tortelier, aðalstjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands, var sæmdur einni æðstu heiðursorðu franska lýðveldisins við hátíðlega athöfn í Lundúnum 9. febrúar síðastliðinn. 

Riddaraorðan sem Tortelier hlaut nefnist Chevalier de l'Ordre national de la Légion d'honneur og er veitt þeim sem hafa með störfum sínum borið hróður Frakklands til annarra landa.