Sinfóníuhljómsveit Íslands

EN

Tónleikar framundan

Bruch og Brahms 27. apr. 19:30 Eldborg | Harpa Kaupa miða

 

Múmínálfar í söngvaferð 6. maí 14:00 Eldborg | Harpa 6. maí 16:00 Eldborg | Harpa Kaupa miða

 

Fimm söngvar og sinfónía 11. maí 19:30 Eldborg | Harpa Kaupa miða

 

Föstudagsröðin 12. maí 18:00 Norðurljós | Harpa Kaupa miða

 

Carmen-fantasía 18. maí 19:30 Eldborg | Harpa Kaupa miða

 

Ibragimova spilar Brahms 26. maí 19:30 Eldborg | Harpa Kaupa miða

 

Fleiri tónleikar


Efst á baugi

Viðburðadagatal


Streymt beint frá tónleikum í Gautaborg 19. apríl

Sinfóníuhljómsveit Íslands heldur í tónleikaferð til Gautaborgar og leikur þar í hinu víðfræga tónleikahúsi borgarinnar 19. apríl. Tónleikunum verður streymt hér á vef hljómsveitarinnar kl. 17:30 að íslenskum tíma.


Víkingur Heiðar Ólafsson er einleikari og hljómsveitarstjóri er Yan Pascal Tortelier, aðalstjórnandi hljómsveitarinnar.