Sinfóníuhljómsveit Íslands

EN

Tónleikar framundan

Opin málstofa á Myrkum músíkdögum 25. jan. 14:00 Kaldalón | Harpa

 

Sinfónían á Myrkum 26. jan. 19:30 Eldborg | Harpa Kaupa miða

 

Yrkja - uppskerutónleikar 27. jan. 12:00 Norðurljós | Harpa

 

Efst á baugi


Sinfónían á Myrkum músíkdögum

Sinfónían heldur tvenna tónleika á Myrkum músíkdögum í ár.

Fyrri tónleikarnir eru í Eldborg 26. janúar undir stjórn Petri Sakari. Þar verður frumfluttur nýr víólukonsert eftir Hauk Tómasson auk annarra íslenskra og erlendra samtímaverka.

Seinni tónleikarnir eru uppskerutónleikar Yrkju í Norðurljósum 27. janúar. Yrkja er samstarfsverkefni Íslenskrar tónverkamiðstöðvar og Sinfóníuhljómsveitar Íslands.