Sinfóníuhljómsveit Íslands

EN

Efst á baugi


Spennandi starfsár framundan

Í næstu viku verður nýtt starfsár kynnt til leiks. Dagskráin verður fjölbreytt og glæsileg, prýdd úrvalsliði innlendra og erlendar listamanna. Kynningarbæklingur verður borinn í hús til áskrifenda í vikunni og endurnýjun hefst 1. júní.

Sala nýrra áskrifta hefst 6. júní í miðasölu Hörpu og hér á vef hljómsveitarinnar.