Sinfóníuhljómsveit Íslands

EN

Tónleikar framundan

Bruch og Brahms 27. apr. 19:30 Eldborg | Harpa Kaupa miða

 

Múmínálfar í söngvaferð 6. maí 14:00 Eldborg | Harpa 6. maí 16:00 Eldborg | Harpa Kaupa miða

 

Fimm söngvar og sinfónía 11. maí 19:30 Eldborg | Harpa Kaupa miða

 

Föstudagsröðin 12. maí 18:00 Norðurljós | Harpa Kaupa miða

 

Carmen-fantasía 18. maí 19:30 Eldborg | Harpa Kaupa miða

 

Ibragimova spilar Brahms 26. maí 19:30 Eldborg | Harpa Kaupa miða

 

Fleiri tónleikar


Efst á baugi

Viðburðadagatal

apríl 2017

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Nýr diskur með íslenskri hljómsveitartónlist

 

Nýr diskur með íslenskum hljómsveitarverkum í flutningi Sinfóníuhljómsveitar Íslands er kominn út.

Á honum má heyra verk eftir Önnu Þorvaldsdóttur, Mariu Huld Markan Sigfúsdóttur, Hlyn A. Vilmarsson, Þuríði Jónsdóttur og Daníel Bjarnason sem jafnframt er hljómsveitarstjóri. Diskurinn hefur fengið góðar viðtökur erlendis og er fáanlegur í verslunum Eymundssonar, Smekkleysu, 12 tónum og Epal í Hörpu.