Sinfóníuhljómsveit Íslands

EN

Efst á baugi

Viðburðadagatal

maí 2017

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Spennandi starfsár framundan

Í næstu viku verður nýtt starfsár kynnt til leiks. Dagskráin verður fjölbreytt og glæsileg, prýdd úrvalsliði innlendra og erlendar listamanna. Kynningarbæklingur verður borinn í hús til áskrifenda í vikunni og endurnýjun hefst 1. júní.

Sala nýrra áskrifta hefst 6. júní í miðasölu Hörpu og hér á vef hljómsveitarinnar.