EN

Samvinna við skólahljómsveitir

Spennandi verkefni eru unnin af Sinfóníuhljómsveitinni í samstarfi við ýmsa hópa yfir lengri tímabil. Nú er að ljúka tveggja ára samstarfi við Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts og við tekur annað tveggja ára tímabil þar sem hljómsveitin mun eiga samvinnu við Skólahljómsveit Kópavogs.

Spennandi verkefni eru unnin af Sinfóníuhljómsveitinni í samstarfi við ýmsa hópa yfir lengri tímabil. Nú er að ljúka tveggja ára samstarfi við Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts og við tekur annað tveggja ára tímabil þar sem hljómsveitin mun eiga samvinnu við Skólahljómsveit Kópavogs.

Hljómsveitin mun einnig á komandi starfsári vinna að fjölmenningarverkefni tengdu vögguvísum í samvinnu við Fella- og Austurbæjarskóla ásamt innlendum og erlendum listamönnum.