Hljómsveitin

Þórarinn Már Baldursson

  • Netfang: thorarinnmar ( @ ) yahoo ( . ) com
Þórarinn Már Baldursson fæddist árið 1977 á Húsavík og ólst upp í Aðaldal. Hann stundaði nám við Tónlistarskólann í Reykjavík og í Stuttgart. Hann leikur reglulega með ýmsum samspilshópum, t.a.m. Ísafoldarkvartettinum, Kammersveit Reykjavíkur og adapter. Hann hefur myndskreytt nokkrar barnabækur, þar á meðal bækurnar um Maxímús Músíkús. Þórarinn hefur verið fastráðinn hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands frá árinu 2002.
 


Mennta- og menningarmálaráðuneyti Reykjavíkurborg

Gamma