EN

Tónleikar & miðasala

september 2017

Klassíkin okkar: Heimur óperunnar 1. sep. 20:00 Föstudagur Eldborg | Harpa

  • Efnisskrá

    Georges Bizet Carmen, forspil
    Gaetano Donizetti Una furtiva lagrima úr Ástardrykknum
    George Gershwin Summertime úr Porgy og Bess
    Pjotr Tsjajkovskíj Aría Gremíns úr Evgení Onégin
    Georges Bizet Votre toast úr Carmen
    Leo Delibes Blómadúettinn úr Lakmé
    Giuseppe Verdi Va, pensiero, þrælakórinn úr Nabucco
    Giacomo Puccini O mio babbino caro úr Gianni Schicchi
    Giacomo Puccini Nessun dorma úr Turandot
    Henry Purcell When I am laid in earth úr Dídó og Eneas
    W.A. Mozart Aría Næturdrottningarinnar úr Töfraflautunni
    W.A. Mozart Pa-pa-gena…Pa-pa-geno úr Töfraflautunni
    Antonín Dvorák Söngur til mánans úr Rusölku
    Richard Wagner Pílagrímakórinn úr Tannhäuser
    Pietro Mascagni Intermezzo úr Cavalleria rusticana
    Georges Bizet Au fond du temple saint úr Perluköfurunum
    Georges Bizet Habanera úr Carmen
    Giuseppe Verdi Libiamo ne’ lieti calici úr La traviata

  • Hljómsveitarstjóri

    Daníel Bjarnason

  • Einsöngvarar

    Þóra Einarsdóttir, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Dísella Lárusdóttir, Hallveig Rúnarsdóttir, Suzanne Fischer, Sigríður Ósk Kristjánsdóttir, Hildigunnur Einarsdóttir, Elmar Gilbertsson, Ólafur Kjartan Sigurðarson og Kristinn Sigmundsson

  • Kórar

    Kór Íslensku óperunnar
    Óperukórinn í Reykjavík
    Karlakór Kópavogs