Sinfóníuhljómsveit Íslands

EN

Tónleikar framundan

Víkingur leikur Mozart 30. nóv. 19:30 Eldborg | Harpa Uppselt

 

Föstudagsröðin 1. des. 18:00 Norðurljós | Harpa Kaupa miða

 

Bach og Mozart 7. des. 19:30 Eldborg | Harpa Kaupa miða

 

Jólatónleikar Sinfóníunnar 16. des. 14:00 Eldborg | Harpa 16. des. 16:00 Eldborg | Harpa 17. des. 14:00 Eldborg | Harpa 17. des. 16:00 Eldborg | Harpa Kaupa miða

 

Vínartónleikar 4. jan. 19:30 Eldborg | Harpa 5. jan. 19:30 Eldborg | Harpa 6. jan. 16:00 Eldborg | Harpa 6. jan. 19:30 Eldborg | Harpa Kaupa miða

 

Ungir einleikarar 11. jan. 19:30 Eldborg | Harpa Kaupa miða

 

Svo mælti Zaraþústra 18. jan. 19:30 Eldborg | Harpa Kaupa miða

 

Sæunn og Víkingur 25. jan. 19:30 Eldborg | Harpa Kaupa miða

 

Fleiri tónleikar


Efst á baugi

Viðburðadagatal

ágúst 2017

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Vínartónleikar á nýju ári

Vínartónleikar hafa um árabil verið allra vinsælustu tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Nokkur af djásnum valsakóngsins Johanns Strauss prýða efnisskrána sem hefst venju samkvæmt á forleiknum að Leðurblökunni og lýkur á Dónárvalsinum. 

Tryggðu þér miða á tónleikana og fagnaðu nýju ári með Sinfóníuhljómsveit Íslands.

Kaupa miða