Sinfóníuhljómsveit Íslands

EN

Tónleikar framundan

Amadeus - Bíótónleikar 26. apr. 19:30 Eldborg | Harpa 27. apr. 19:30 Eldborg | Harpa Kaupa miða

 

Drekinn innra með mér 12. maí 14:00 Eldborg | Harpa Kaupa miða

 

Stríð 16. maí 19:30 Þjóðleikhúsið 17. maí 19:30 Þjóðleikhúsið 18. maí 19:30 Þjóðleikhúsið Kaupa miða

 

Janine Jansen spilar Sibelius 25. maí 19:30 Eldborg | Harpa Kaupa miða

 
Osmo Vanska stjórnar Mahler nr. 2

Mahler nr. 2 á Listahátíð 1. jún. 19:30 Eldborg | Harpa Kaupa miða

 

Behzod spilar Rakhmanínov 7. jún. 19:30 Eldborg | Harpa Kaupa miða

 

Óperan Brothers 9. jún. 20:00 Eldborg | Harpa Kaupa miða

 

Skálmöld og Sinfó 23. ágú. 20:00 Eldborg | Harpa 24. ágú. 20:00 Eldborg | Harpa 25. ágú. 17:00 Eldborg | Harpa Kaupa miða

 

Fleiri tónleikar


Efst á baugi

Viðburðadagatal

maí 2018

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
29 30 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16
miðvikudagur
17
fimmtudagur
18
föstudagur
19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 1 2

Ashkenazy sæmdur stórkrossi hinnar íslensku fálkaorðu

Vladimir Ashkenazy, aðalheiðursstjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands, var sæmdur stórkrossi hinnar íslensku fálkaorðu fyrir framlag til íslenskrar menningar og tónlistarlífs við hátíðlega athöfn á Bessastöðum 19. apríl.

Í nóvember næstkomandi mun hljómsveitin halda í þriggja vikna tónleikaferð til Japans undir stjórn Ashkenazys þar sem markmiðið er að kynna land og þjóð og halda upp á farsælt og áralangt samstarf hljómsveitarinnar og Ashkenazy.