Sinfóníuhljómsveit Íslands

EN

Tónleikar framundan


Efst á baugi

Viðburðadagatal

júlí 2018

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 1 2 3 4

Valkyrja Wagners á Listahátíð í Reykjavík 2020

Í tilefni af stórafmælum Sinfóníuhljómsveitar Íslands (70 ára), Íslensku óperunnar (40 ára) og Listahátíðar í Reykjavík (50 ára) munu þessar menningarstofnanir blása til sameiginlegrar afmælisveislu og setja upp óperu Wagners; Valkyrjurnar eða Die Walküre vorið 2020. Uppfærslan er samstarfsverkefni þessara aðila og verður flutt 27. og 29. maí 2020 í Eldborg í Hörpu.

Lesa meira