Jólatónleikar Sinfóníunnar
Fyrir jólabörn á öllum aldri
Sinfóníuhljómsveit Íslands óskar Barböru Hannigan til hamingju með að hljóta Musical America verðlaunin sem listamaður ársins. Þá hlaut Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari einnig sömu verðlaun sem hljóðfæraleikari ársins og óskar hljómsveitin honum sömuleiðis hjartanlega til hamingju.
Lesa meira