EN

Hollywood / Reykjavík - Skólatónleikar

Á þessum tónleikum verður gægst í gullkistu kvikmyndatónlistar frá Hollywood.

Miðvikudagur - 11. október 2017 - kl. 11:30

Hljómsveitarstjórinn Richard Kaufman hefur áratuga reynslu af störfum í Hollywood þar sem hann stjórnar tónlist fyrir kvikmyndir og sjónvarpsþætti auk þess að koma fram með leiðandi hljómsveitum Bandaríkjanna.

Hér verður hægt að bóka sæti á skólatónleika frá kl. 9:00 þann 1. september.

Skráning á tónleika

Athugið: Skráningu hefur ekki verið lokið fyrr en búið er að staðfesta pöntun