EN

20. ágúst 2018

Tryggðu þér áskrift að snilld

Nýtt starfsár Sinfóníuhljómsveitar Íslands hefur verið kynnt til leiks. Dagskráin á næsta starfsári verður fjölbreytt og glæsileg, prýdd úrvalsliði innlendra og erlendra listamanna. Kynningarbæklingur hefur verið borinn í hús til áskrifenda og endurnýjun er hafin hér á sinfonia.is. 

ÁSKRIFTARAÐIR Regnbogakort  ENDURNÝJA