EN

Vínylplötur

 

Gramm 1981
Áskell Másson:  Klarinett konsert
Einleikari: Einar Jóhannesson
Stjórnandi: Páll P. Pálsson

 

Starfsmannafélag SÍ 1980
Pétur og úlfurinn og Tobbi túba
Sögumaður: Þórhallur Sigurðsson (Pétur og úlfurinn)
Guðrún Stephensen (Tobbi túba)
Stjórnandi: Páll P. Pálsson

 

Íslensk tónverkamiðstöð 1979
Atli Heimir Sveinsson: Flautukonsert
Einleikari: Robert Aitkin
Stjórnandi: Páll P. Pálsson
Leifur Þórarinsson:  Fiðlukonsert
Einleikari: Einar G. Sveinbjörnsson
Stjórnandi: Karsten Andersen

 

Íslensk tónverkamiðstöð 1975
Jón Leifs:   Sögusinfónían
Stjórnandi: Jussi Jalas

 

Íslensk tónverkamiðstöð 1968
Páll Ísólfsson:   Alþingishátíðar kantata
Stjórnandi: Róbert A. Ottósson

 

Bandarískt útgáfufyrirtæki 1963
Henry Cowell:   Íslands sinfónía
Jón Leifs:   Minni Íslands
Stjórnandi: William Strickland

 

Fálkinn 1956
Sergei Prokofieff:  Pétur og úlfurinn
Stjórnandi:  Vaclav Smetacek
Sögumaður: Helga Valtýsdóttir