EN

Hljóðfæraleikarar

Frank Hammarin

  • Deild: Horn
  • Netfang: frankhammarin (at) gmail.com

Frank Hammarin, frá Kaliforníu, er með bakkalárgráðu frá DePaul University í Chicago þar sem hann lærði undir Jon Boen, Oto Carrillo og Jim Smelser. Árið 2015 hlaut hann meistaragráðu frá The Peabody Institute í Baltimore. Kennari hans þar var Denise Tryon. Frank er fastráðinn hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands og hefur spilað með hljómsveitinni síðan 2016. Samhliða starfinu hefur hann starfað sem kennari sem og spilað kammertónlist á alþjóðlegum vettvangi. Frank ver frístundum sínum í sundlaug Vesturbæjar og í eldhúsinu heima.

//

California native Frank Hammarin began playing the horn at age 11. He received a Bachelors degree from DePaul University in Chicago where he studied with Jon Boen, Oto Carrillo, and Jim Smelser. Frank went on to receive a Masters degree from The Peabody Institute in Baltimore where he studied with Denise Tryon. Frank has performed orchestral and chamber music internationally at music festivals and was a fellowship student of John Zirbel for two summers at the Aspen Music Festival. Since 2016 he has been a member of the Iceland Symphony Orchestra.