EN

Hljóðfæraleikarar

Roland Hartwell

  • Deild: 2. fiðla
  • Netfang: cynicguru ( @ ) hotmail ( . ) com
Roland Hartwell útskrifaðist með BM-gráðu í fiðluleik frá Háskólanum í Suður-Kaliforníu árið 1991. Árið 1998 útskrifaðist hann frá sama skóla með BA gráðu í “The Music Industry (Business)”. Hann hefur leikið með fjölmörgum listamönnum í Bandaríkjunum, svo sem Bryan Adams, Burt Bacharah, Cher, Dr. Dre, Puff Daddy, Leanne Rimes, Dionne Warwick, The Moody Blues, Elvis Costello, Mandy Moore, og Barry White. Roland lék fyrst með Sinfóníuhljómsveit Íslands árið 1988 og fram til ársins 2000 var hann reglulega til afleysinga. Roland hefur verið fastráðinn hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands frá árinu 2002.