Hljóðfæraleikarar
Páll Hannesson
- Deild: Bassi
- Starfsheiti: staðgengill leiðara
Páll Hannesson kontrabassaleikari nam við Tónlistarskólann í Reykjavík og Guildhall School of Music í London. Að námi loknu árið 1982 var hann fastráðinn hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands. Meðfram störfum sínum í hljomsveitinni hefur Páll alla tíð stundað kennslu á kontrabassa.