EN

Tónlistarnemar

Fyrirsagnalisti

Samvinna við skólahljómsveitir

Spennandi verkefni eru unnin af Sinfóníuhljómsveitinni í samstarfi við ýmsa hópa yfir lengri tímabil. Nú er að ljúka tveggja ára samstarfi við Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts og við tekur annað tveggja ára tímabil þar sem hljómsveitin mun eiga samvinnu við Skólahljómsveit Kópavogs.

Lesa meira

Ungir einleikarar

Á hverju ári heldur Sinfóníuhljómsveitin í samstarfi við Listaháskóla Íslands einleikarakeppni sem er opin öllum tónlistarnemum á háskólastigi, óháð því hvaða skóla þeir sækja. 

Lesa meira