EN

Miðasala í Hörpu

Vegna heimsfaraldurs hefur Sinfóníuhljómsveit Íslands þurft að aðlaga dagskrá sína að breyttum aðstæðum. Ný dagskrá, sem tekur mið af gildandi samkomu- og ferðatakmörkunum, verður kynnt eftir því sem aðstæður leyfa. Kynntu þér dagskrána framundan hér.

Skráðu þig fyrir fréttabréfi Sinfóníunnar og fylgstu með þegar ný dagskrá er kynnt.

Miðasölu Hörpu þjónar viðskiptavinum alla daga frá kl. 12 - 16 í gegnum síma 528-5050 og midasala (hjá) harpa.is. Miðasalan er opin í Hörpu á tónleikadögum hljómsveitarinnar frá kl. 12 og fram að tónleikum.

Hægt er að kaupa miða á tónleika og gjafakort hér á vefnum á einfaldan hátt.

Tónleikar og miðasala

Áskriftakort

 

Áskriftasala

Vegna samkomutakmarkana er ekki hægt að lofa föstum áskriftarsætum í vetur en áskrifendur ganga að sínum sætum aftur þegar samkomutakmörkunum hefur verið aflétt.

Eldborg - Sætaskipan

Fjórði bekkur getur verið fyrsti bekkur við svið á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg þar sem hjómsveitin spilar stundum á stækkuðu sviði.