EN

Miðasala í Hörpu

Endurnýjun, almenn sala og sala nýrra áskrifta- og Regnbogakorta er hafin hér á vef Sinfóníuhljómsveitar Íslands og í miðasölu Hörpu.

Áskriftaraðir ENDURNÝJA REGNBOGAKORT

Kynningarbæklingur starfsársins 2021/22 hefur verið borinn í hús til áskrifenda.
Hægt er að fá bæklinginn sendan heim með því að senda póst á sinfonia@sinfonia.is.

Skoða bækling

 

Afgreiðslutími miðasölu 

Afgreiðsla miðasölu Hörpu er opin alla daga kl. 12:00–16:00. Miðasölusíminn, 528-5050, er opinn með sama afgreiðslutíma og þá er hægt að hafa samband við miðasöluna í tölvupósti á midasala@harpa.is

Hægt er að kaupa miða á tónleika, áskrift og gjafakort hér á vefnum á einfaldan hátt.

Tónleikar

Áskriftakort

 

Áskriftasala

Áskrift að tónleikaröðum og Regnbogakortum veitir þér 20% afslátt af almennu miðaverði og er jafnframt hvatning til að sækja tónleika reglulega.

Nánar um áskriftasölu

Screenshot-2021-06-24-at-10.55.04

Eldborg - Sætaskipan

Fjórði bekkur getur verið fyrsti bekkur við svið á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg þar sem hjómsveitin spilar stundum á stækkuðu sviði.