EN

Miðasala

Miðasölu Hörpu þjónar viðskiptavinum alla daga frá kl. 12 - 16 í gegnum síma 528-5050 og midasala (hjá) harpa.is. Miðasalan er opin í Hörpu á tónleikadögum hljómsveitarinnar frá kl. 12 og fram að tónleikum.

Hægt er að kaupa miða á tónleika og gjafakort hér á vefnum á einfaldan hátt.

Tónleikar og miðasala

Áskriftakort

 

Áskriftasala

Vegna samkomutakmarkana er ekki hægt að lofa föstum áskriftarsætum í vetur en áskrifendur ganga að sínum sætum aftur þegar samkomutakmörkunum hefur verið aflétt.

Eldborg - Sætaskipan

Fjórði bekkur getur verið fyrsti bekkur við svið á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg þar sem hjómsveitin spilar stundum á stækkuðu sviði.