EN

Endurnýjun áskrifta

Glæsilegt og spennandi starfsár 2024/25 hefur nú verið kynnt til leiks. 

Endurnýjun áskrifta er hafin og fer nú fram á „Mínum síðum Hörpu“ undir flipanum „Endurnýjun“. Þeir sem ekki hyggjast nýta sér endurnýjun á vefnum geta að sjálfsögðu haft samband við miðasölu Hörpu á midasala@harpa.is eða í síma 528-5050 og endurnýjað áskrift sína. Leiðbeiningar varðandi endurnýjun á vefnum má finna hér fyrir neðan.

Endurnýjun tónleikaraða á Mínum síðum Hörpu

 

Endurnýjun regnbogakorta

 

Endurnýjun fer nú fram á „Mínum síðum Hörpu“ þar sem þú getur haldið utan um endurnýjanir áskrifta og miðakaup með einföldum hætti.

Leiðbeiningar fyrir endurnýjun áskrifta:

  1. Skráðu þig inn á mínar síður með netfanginu þínu og lykilorði.
  2. Smelltu flipann á „endurnýjanir“.
  3. Veldu þá áskrift sem þú vilt endurnýja.
  4. Veldu afhendingarmáta.
  5. Fylltu inn upplýsingar um kaupanda og greiðsluupplýsingar og gakktu fá kaupunum.

Breyta lykilorði

Hægt er að breyta lykilorðinu undir „Notandaupplýsingar“ á mínum síðum.