EN

Lausar stöður

Fyrirsagnalisti

Lausar stöður hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands

 

Hér fyrir neðan eru allar lausar stöður hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands.

Staða píanóleikara laus til umsóknar

Umsóknarfrestur er til 11. apríl 2023

Sinfóníuhljómsveit Íslands auglýsir lausa til umsóknar stöðu píanóleikara með skyldu á selestu og hljómborð.

Hæfnispróf fer fram 30. maí 2023 í Hörpu.