EN

Lausar stöður

Fyrirsagnalisti

Lausar stöður hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands

 

Hér fyrir neðan eru allar lausar stöður hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands.

Verkefnastjóri sviðs- og tæknimála

Sinfóníuhljómsveit Íslands óskar eftir að ráða verkefnastjóra sviðs- og tæknimála til starfa í öflugu starfsliði hljómsveitarinnar. Leitað er að áhugasömum og metnaðarfullum einstaklingi sem býr yfir drifkrafti og góðum samskiptaeiginleikum.

Umsóknarfrestur er til og með 10. desember 2019.

Fjármálastjóri

Sinfóníuhljómsveit Íslands óskar eftir að ráða fjármálafulltrúa. 

Umsóknarfrestur er til og með 25. nóvember n.k.