EN

Lausar stöður

Fyrirsagnalisti

Lausar stöður hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands

 

Hér fyrir neðan eru allar lausar stöður hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands.

Staða leiðara í flautudeild

Hæfnispróf fer fram 28. ágúst 2020 í Hörpu.

Umsóknarfrestur er til og með 1. júlí 2020.

Staða uppfærslumanns í víóludeild

Hæfnispróf fer fram 13. janúar 2021 í Hörpu. 

Umsóknarfrestur er til og með 16. nóvember 2020. 

Stöður fiðluleikara

Hæfnispróf verður haldið 24. ágúst 2020 í Hörpu, Reykjavík.

Umsóknarfrestur er til og með 26. júní 2020

 

PRUFUSPILI AFLÝST - Staða sellóleikara

Í ljósi aðstæðna hefur fyrirhuguðu prufuspili fyrir stöðu sellóleikara í hljómsveitinni þann 13. maí verið aflýst. Ný dagsetning verður tilkynnt síðar.

PRUFUSPILI AFLÝST - Staða uppfærslumanns í víóludeild

Í ljósi aðstæðna hefur fyrirhuguðu prufuspili fyrir stöðu sellóleikara í hljómsveitinni þann 11. maí verið aflýst. Ný dagsetning verður tilkynnt síðar.