EN

Ungsveit Sinfóníuhljómsveitar Íslands

 

Eitt mikilvægasta hlutverk sinfóníuhljómsveita um allan heim er að miðla þekkingu sinni og áhuga til nýrra kynslóða hljóðfæraleikara. Frá árinu 2009 hafa tæplega hundrað ungmenni úr tónlistarskólum landsins safnast saman árlega undir merkjum Ungsveitar Sinfóníuhljómsveitar Íslands og náð undraverðum árangri. Hljóðfæraleikarar Sinfóníuhljómsveitarinnar eru virkir í starfsemi Ungsveitarinnar og miðla af reynslu sinni og þekkingu.

Upplýsingar um Ungsveit SÍ veitir:

Hjördís Ástráðsdóttir, fræðslustjóri
Sími 545-2500 hjordis@sinfonia.is