EN

Stjórn Sinfóníuhljómsveitar Íslands

Stjórn Sinfóníuhljómsveitar Íslands er skipuð af mennta- og menningarmálaráðherra til fjögurra ára í senn. Hún er skipuð fimm mönnum, tilnefndum af  mennta- og menningarmálaráðuneyti, Reykjavíkurborg, fjármálaráðuneyti og starfsmannafélagi hljómsveitarinnar.

Stjórn Sinfóníuhljómsveitar Íslands (nóvember 2014 - nóvember 2018)

Sigurbjörn Þorkelsson, formaður, skipaður  af mennta- og menningarmálaráðuneyti
Friðjón R. Friðjónsson, varaformaður, tilnefndur af mennta- og menningarmálaráðuneyti
Oddný Sturludóttir, tilnefnd af Reykjavíkurborg
Bryndís Pálsdóttir, tilnefnd af Starfmannafélagi Sinfóníuhljómsveitar Íslands
Jens Garðar Helgason, tilnefndur af fjármálaráðuneyti