Stjórn Sinfóníuhljómsveitar Íslands
Stjórn Sinfóníuhljómsveitar Íslands er skipuð af menningarmálaáðherra til fjögurra ára í senn. Hún er skipuð fimm mönnum, tilnefndum af menningarmálaráðuneyti, Reykjavíkurborg, fjármálaráðuneyti og starfsmannafélagi hljómsveitarinnar.
Starfsreglur stjórnar Sinfóníuhljómsveitar Íslands
Stjórn Sinfóníuhljómsveitar Íslands
Sigurður Hannesson, formaður
Herdís Þórðardóttir, varaformaður
Oddný Sturludóttir, tilnefnd af Reykjavíkurborg
Hávarður Tryggvason, fulltrúi Starfmannafélags Sinfóníuhljómsveitar Íslands
Friðjón R. Friðjónsson, tilnefndur af fjármála- og efnahagsráðuneytinu
Varamenn stjórnar:
Axel B. Stefánsson, skipaður án tilnefningar,
Ragnheiður Helga Þórarinsdóttir, skipuð án tilnefningar,
Þráinn Árni Baldvinsson, tilnefndur af Reykjavíkurborg,
Svava Bernharðsdóttir, tilnefnd af Starfmannafélagi Sinfóníuhljómsveitar Íslands,
Guðrún Inga Torfadóttir, tilnefnd af fjármála- og efnahagsráðuneyti.