Tónleikar & miðasala

Mendelssohn og Beethoven 8. feb. 18:00 Fimmtudagur Eldborg | Harpa
-
Umsjón
Elísabet Indra Ragnarsdóttir

Johan Dalene leikur Korngold 24. maí 18:00 Föstudagur Eldborg | Harpa
-
Umsjón
Svanhildur Óskarsdóttir
Vinafélag Sinfóníuhljómsveitar Íslands, í samvinnu við hljómsveitina, býður upp tónleikakynningar á undan öllum áskriftartónleikum í gulri, rauðri og grænni röð.
Tónleikakynningarnar hefjast að jafnaði einni og hálfri klukkustun áður en tónleikarnir hefjast. Nokkru áður opnar veitingasala þar sem gestir geta keypt veitingar.
Tónleikakynningar Vinafélagsins fara yfirleitt fram í Hörpuhorni fyrir framan Eldborg á 2. hæð Hörpu, en fari þær fram á öðrum stöðum í húsinu er það tilgreint sérstaklega.
Elísabet Indra Ragnarsdóttir
Svanhildur Óskarsdóttir