Vegna Covid getur hljómsveitin ekki boðið upp á áskrift í hefðbundnum tónleikaröðum (gulri, rauðri, grænni og Litla tónsprotanum).
Veittur er 20% afslátt ef keyptir eru miðar á tvenna tónleika eða fleiri. Takmarkað sætaframboð er á tónleikana.
Kaupa miða með afslætti