EN

Skólatónleikar

Ár hvert hefur Sinfóníuhljómsveit Íslands boðið upp á ríkulega fræðsludagskrá. Hljómsveitin hefur lagt mikla áherslu á skólatónleika með fjölbreyttri dagskrá fyrir ólíka aldurshópa. Vegna tónleikaferða hljómsveitarinnar í ár er sveitinni ekki unnt að leika á jafn mörgum skólatónleikum og undanfarin ár en mun að ári bjóða upp á fjölda fjölbreyttra tónleika fyrir nemendur á öllum aldri.