EN

Skólatónleikar

Á hverju starfsári heldur Sinfóníuhljómsveit Íslands fjölmarga skólatónleika þar sem nemendum, allt frá leikskólaaldri til framhaldsskólanema, er boðið að hlusta á vandaða dagskrá í tali og tónum. Skólatónleikar hljómsveitarinnar hafa vakið verðskuldaða eftirtekt þar sem tónverk hverra tónleika eru sniðin að ákveðnum aldurshópi.

Skólatónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands skólaárið 2019/20 verður tilkynnt í ágúst og skráning hefst í lok sama ágúst.

Leikskólatónleikar  Grunnskólatónleikar  Framhaldsskólatónleikar