Gjafakort Sinfóníunnar
Með gjafakorti á Sinfóníuhljómsveitar Íslands geta tónlistarunnendur á öllum aldri valið sér tónleika; Mozart, Beethoven, hátíðlega Vínartónleika eða hvað sem hæfir áhuga og smekk.
Gjafakort Sinfóníunnar fást hér á vefnum og í miðasölu Hörpu og eru afhent í fallegum gjafaumbúðum og renna ekki út.
Miðasala Hörpu þjónar viðskiptavinum alla daga frá kl. 10-18 og í síma 528-5050 og midasala (hjá) harpa.is.
Gefðu lifandi tónlist
![]() |
![]() |
![]() |
Almennt gjafakort | Gjafakort á Vínartónleika |
Gjafakort fjölskyldunnar |
Veldu það gjafakort sem passar best í jólapakkann. Í boði er gjafakort á almenna tónleika hljómsveitarinnar, gjafakort á Vínartónleika á nýju ári og gjafakort á fjölskyldutónleika í Litla tónsprotanum.
Gjafakort á almenna tónleika
1 miði 7.200 kr. / 2 miðar 14.400 kr.
Gjafakort á Vínartónleika
1 miði 8.200 kr. / 2 miðar 16.400 kr.
Gjafakort á Litla tónsprotann
1 miði 3.200 kr. / 2 miðar 6.400 kr.
Aðrir skilmálmar
- Með gjafakorti getur þú valið sæti hvar sem er í Eldborg, í öllum verðsvæðum. Handhafi gjafakorts velur tónleika og bókar miða á tónleika í miðasölu Hörpu.
- Gjafakortið er tímalaus gjöf sem rennur ekki út.