EN

Gjafakort Sinfóníunnar

Með gjafakorti Sinfóníuhljómsveitar Íslands geta tónlistarunnendur á öllum aldri valið tónleika úr dagskrá Sinfóníunnar, t.d. hátíðlega Vínartónleika, Óperuveislu með Ólafi Kjartani, afmælistónleika með Víkingi Heiðari eða hvað sem hæfir áhuga og smekk.

 

Kaupa gjafakort

Gjafakort Sinfóníunnar fást hér á vefnum og í miðasölu Hörpu. Þau eru tímalaus og renna ekki út.

Hægt er að prenta út rafræn gjafakort strax eða fá þau send heim sérstökum gjafaumbúðum Sinfóníunnar. Einnig má sækja kortin í miðasölu Hörpu. 

Miðasala Hörpu þjónar viðskiptavinum alla daga frá kl. 10-18 og í síma 528-5050 og midasala (hjá) harpa.is.

Afgreiðslutími miðasölu   Kanna stöðu gjafakorts

 

Aðrir skilmálmar

  • Með gjafakorti getur þú valið sæti hvar sem er í Eldborg, í öllum verðsvæðum. Handhafi gjafakorts velur tónleika og bókar miða á tónleika í miðasölu Hörpu.
  • Gjafakortið er tímalaus gjöf sem rennur ekki út.