EN

Gjafakort

Gefðu lifandi tónlist

Með gjafakorti á Sinfóníuhljómsveitar Íslands geta tónlistarunnendur á öllum aldri valið sér tónleika; Mozart, Beethoven, hátíðlega Vínartónleika, kvikmyndatónlist eða hvað sem hæfir áhuga og smekk. 

Gjafakortin fást í miðasölu Hörpu og eru afhent í fallegum gjafaumbúðum og rennur ekki út.

Gjafakortsverð

1 miði á almenna tónleika 6.500 kr. / 2 miðar 13.000 kr.
1 miði á Vínartónleika 7.500 kr. / 2 miðar 15.000 kr.
1 miði á tónleika Litla tónsprotans  2.900 kr. / 2 miðar 5.800 kr.

Í miðasölu Hörpu er einnig hægt að velja upphæð að sem þiggjandi getur notað upp í miða eða áskriftarkort.

Nánari upplýsingar má fá í síma 528-5050 og tölvupósti, midasala@harpa.is.

Aðrir skilmálmar

  • Tónleikamiðar á gjafakortsverði veita aðgang að sæti hvar sem er í Eldborg, í öllum verðsvæðum.
  • Gjafakortið rennur ekki út.