EN

Gildi Sinfóníuhljómsveitar Íslands

Hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands eru þrjú megingildi höfð að leiðarljósi í allri starfsemi. Þessi gildi endurspegla það sem hljómsveitin stendur fyrir.