Skólakortið
Snilld í hverri viku með Skólakorti Sinfóníunnar
Skólakort Sinfóníunnar veitir námsmönnum yngri en 25 ára og tónlistarnemum möguleika á góðu sæti á sinfóníutónleika á 1.800 kr. ef miðinn er keyptur samdægurs. Hægt er að kaupa miða hvar sem er í salnum á þessu verði, allt eftir því hvað er laust.
Þegar Skólakortið er sótt þarf að sýna staðfestingu á skólavist.