EN

Upptökur frá tónleikum í hljóði og mynd

Strauss og Shostakovitsj 6. okt. 20:00 Eldborg | Harpa

Horfa Hlusta

Klassíkin okkar – Leikhúsveisla 3. sep. 20:00 Eldborg | Harpa

 • Efnisskrá

  Leikhúsforleikur
  Afmælisdiktur úr Ofvitanum
  Maríuvers úr Gullna hliðinu
  Morgunstemning úr Pétri Gaut
  Söngur Sólveigar úr Pétri Gaut
  Undir Stórasteini úr Járnhausnum
  Kæru systur úr Saumastofunni
  Hjá lygnri móðu úr Húsi skáldsins
  Hvert örstutt spor úr Silfurtúnglinu
  Maístjarnan úr Húsi skáldsins
  Döggin á rósum úr Söngvaseiði
  Ef ég væri ríkur úr Fiðlaranum á þakinu
  Mambó úr West Side Story
  Heyr mína bæn úr Ellý
  Þrek og tár úr samnefndum söngleik
  Odi et amo úr Englabörnum
  Saman úr Ökutímum
  Vegbúi úr Þrúgum reiðinnar
  Gegnum holt og hæðir úr Gretti
  Vertu úlfur úr samnefndri sýningu
  One Day More úr Vesalingunum

 • Hljómsveitarstjóri

  Daníel Bjarnason

 • Einsöngvarar

  Jóna G. Kolbrúnardóttir
  Elmar Gilbertsson
  Jóhann Sigurðarson
  Emilíana Torrini
  Markéta Irglová
  Katrín Halldóra Sigurðardóttir
  Kristjana Stefánsdóttir
  Lay Low
  Salka Sól Eyfeld
  Valgerður Guðnadóttir
  Þór Breiðfjörð
  Ólafía Hrönn Jónsdóttir
  Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
  Hildur Vala Baldursdóttir
  Vigdís Hrefna Pálsdóttir
  Hallgrímur Ólafsson
  Guðjón Davíð Karlsson

 • Kór

  Söngsveitin Fílharmónía
  Stúlknakór Reykjavíkur

Horfa Hlusta

Una og Daníel 10. jún. 20:00 Eldborg | Harpa

Hlusta

Hvar er húfan mín? 16. maí 16:00 - 17:00 Eldborg | Harpa

 • Efnisskrá

  Tónlist eftir Thorbjörn Egner og Christian Hartmann úr Kardemommubænum og Dýrunum í Hálsaskógi

 • Hljómsveitarstjóri

  Daníel Bjarnason

 • Einsöngvarar

  Jóhanna Vigdís Arnardóttir, Pálmi Gestsson, Valur Freyr Einarsson og Sigurður Þór Óskarsson

Hlusta

Mahler nr. 4 29. apr. 20:00 - 21:00 Eldborg | Harpa

Hlusta

Ung-Yrkja 23. apr. 12:00 - 13:00 Eldborg | Harpa

Hlusta

Grammy-veisla 18. mar. 20:00 - 21:00 Eldborg | Harpa

Hlusta

Emilía og Brahms 11. mar. 20:00 - 21:00 Eldborg | Harpa

Hlusta

Stuart Skelton syngur Wagner 25. feb. 20:00 - 21:00 Eldborg | Harpa

Horfa Hlusta

Eva stjórnar Sibelius 18. feb. 20:00 - 21:00 Eldborg | Harpa

Hlusta

Haydn og Brahms 11. feb. 20:00 - 21:00 Eldborg | Harpa

Hlusta

Daníel og Adams 28. jan. 20:00 - 21:00 Eldborg | Harpa

Hlusta

Schumann og Saariaho 14. jan. 20:00 - 21:00 Eldborg | Harpa

Hlusta

Mozart og Haydn 7. jan. 20:00 - 21:00 Eldborg | Harpa

Hlusta

Jólatónleikar Sinfóníunnar á aðfangadag á RÚV 24. des. 13:25 - 14:30 Eldborg | Harpa

Horfa Hlusta

Fyrstu tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands

9. mars 1950

Hér má heyra hljóðritun frá fyrstu tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands, með ávarpsorðum dr. Páls Ísólfssonar, sem haldnir voru í Austurbæjarbíói 9. mars árið 1950. Efnisskráin er svohljóðandi:

Tónleikarnir hefjast á ávarpi dr. Páls Ísólfssonar, þá er Þjóðsöngurinn leikinn og þá koma þessi verk: Beethoven: Egmont forleikurinn, Sjö rúmenskir þjóðdansar eftir Béla Bartók og Divertemento í b-dúr eftir Haydn fyrir flautu, óbó, klarinettu, fagott og horn.

Að lokum má heyra ófullgerðu sinfóníuna. Tekið skal fram að vegna höfundarréttar þá varð að sleppa verki Bartóks í þessu hlaðvarpi.

Stjórnandi á þessum fyrstu tónleikum var dr. Róbert A. Ottósson.

Smelltu hér til að hlusta