EN

Upptökur frá tónleikum í hljóði og mynd

Eva og Marianna 18. apr. 19:30 Eldborg | Harpa

  • Efnisskrá

    Wolfgang Amadeus Mozart Sinfónía nr. 41
    Richard Strauss Burleske
    Richard Strauss Tod und Verklärung (Dauði og uppljómun)

  • Hljómsveitarstjóri

    Eva Ollikainen

  • Einleikari

    Marianna Shirinyan

Horfa Hlusta

Mozart og Bruckner 21. mar. 19:30 Eldborg | Harpa

  • Efnisskrá

    Wolfgang Amadeus Mozart Píanókonsert í d­-moll K466
    Anton Bruckner Sinfónía nr. 9

  • Hljómsveitarstjóri

    Eva Ollikainen

  • Einleikari

    Javier Perianes

Hlusta

Kozhukhin leikur Brahms 14. mar. 19:30 Eldborg | Harpa

  • Efnisskrá

    Hafliði Hallgrímsson Via Dolorosa
    Hafliði Hallgrímsson Dögun
    Franz Schubert Sinfónía nr. 3
    Johannes Brahms Píanókonsert nr. 1

  • Hljómsveitarstjóri

    Eva Ollikainen

  • Einleikari

    Denis Kozhukhin

Hlusta

Nielsen og Schumann 22. feb. 19:30 Eldborg | Harpa

  • Efnisskrá

    György Ligeti Concert Românesc
    Carl Nielsen Fiðlukonsert
    Robert Schumann Sinfónía nr. 3

  • Hljómsveitarstjóri

    Christian Øland

  • Einleikari

    Vera Panitch

Horfa Hlusta

Mendelssohn og Beethoven 8. feb. 19:30 Eldborg | Harpa

  • Efnisskrá

    Charles Ives Sinfónía nr. 3
    Felix Mendelssohn Fiðlukonsert í e-­moll
    Caroline Shaw Entr'acte
    Ludwig van Beethoven Sinfónía nr. 8

  • Hljómsveitarstjóri

    Ludovic Morlot

  • Einleikari

    Vadim Gluzman

Hlusta

Grosvenor leikur Busoni 1. feb. 19:30 Eldborg | Harpa

Hlusta

Portrett af Leilu Josefowicz 12. jan. 18:00 Norðurljós | Harpa

  • Efnisskrá

    Matthias Pintscher La linea evocativa: Teikning fyrir einleiksfiðlu
    Johann Sebastian Bach Partíta fyrir einleiksfiðlu nr. 2

  • Einleikari

    Leila Josefowicz

Hlusta

Jólatónleikar Sinfóníunnar 17. des. 16:00 Eldborg | Harpa

  • Efnisskrá

    Gunnar Þórðarson Jólaforleikur
    Jón Sigurðsson Jólin alls staðar
    Jay Livingston og Ray Evans Jólasnjór
    Ingibjörg Þorbergs Hin fyrstu jól
    Meredith Willson Nú minnir svo ótal margt á jólin
    Joo-Hye Lee Christmas Fantasy
    Gunnar Þórðarson Óður til Jólanna
    Sigvaldi Kaldalóns Jólakvæði
    Franz Xaver Gruber Heims um ból

  • Hljómsveitarstjóri

    Ross Jamie Collins

  • Einsöngvarar

    Páll Óskar Hjálmtýsson
    Jóhanna Guðrún Jónsdóttir
    Kolbrún Völkudóttir

  • Kynnir

    Trúðurinn Barbara

  • Táknmálstúlkur

    Eva Rún Guðmundsdóttir

  • Gestir

    Stúlknakór Reykjavíkur
    Kammerkórinn Aurora
    Táknmálskórinn Litlu sprotarnir
    Dansarar úr Listdansskóla Íslands
    Bjöllukór Tónlistarskóla Reykjanesbæjar
    Ungir tónlistarnemendur

Horfa

Philip Glass 17. nóv. 18:00 Norðurljós | Harpa

Hlusta

Stuart Skelton syngur Wagner 25. feb. 20:00 - 21:00 Eldborg | Harpa

Horfa

Fyrstu tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands

9. mars 1950

Hér má heyra hljóðritun frá fyrstu tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands, með ávarpsorðum dr. Páls Ísólfssonar, sem haldnir voru í Austurbæjarbíói 9. mars árið 1950. Efnisskráin er svohljóðandi:

Tónleikarnir hefjast á ávarpi dr. Páls Ísólfssonar, þá er Þjóðsöngurinn leikinn og þá koma þessi verk: Beethoven: Egmont forleikurinn, Sjö rúmenskir þjóðdansar eftir Béla Bartók og Divertemento í b-dúr eftir Haydn fyrir flautu, óbó, klarinettu, fagott og horn.

Að lokum má heyra ófullgerðu sinfóníuna. Tekið skal fram að vegna höfundarréttar þá varð að sleppa verki Bartóks í þessu hlaðvarpi.

Stjórnandi á þessum fyrstu tónleikum var dr. Róbert A. Ottósson.

Smelltu hér til að hlusta