EN

Upptökur frá tónleikum í hljóði og mynd

Ungir einleikarar 25. maí 19:30 Eldborg | Harpa

Hlusta

Sæunn leikur Shostakovitsj ­ 30. mar. 19:30 Eldborg | Harpa

Hlusta

Bertrand de Billy stjórnar Brahms ­ 16. mar. 20:00 Eldborg | Harpa

Hlusta

Ævintýrið um töfraflautuna 18. feb. 16:00 Eldborg | Harpa

Hlusta

Á ferð og flugi ­ 9. feb. 20:00 Eldborg | Harpa

 • Efnisskrá

  Georg Friedrich Händel Arrival of the Queen of Sheba
  Kaija Saariaho Asteroid 4179: Toutatis
  Gustav Mahler Lieder eines fahrenden Gesellen
  Claude Debussy La mer, lokakafli

 • Hljómsveitarstjóri

  Eva Ollikainen

 • Einsöngvari

  Jóhann Kristinsson

 • Kynnir

  Halla Oddný Magnúsdóttir

Horfa

Osmo og Erin 2. feb. 19:30 Eldborg | Harpa

 • Efnisskrá

  Osmo Vänskä Forleikur
  Kurt Weill Fiðlukonsert
  Felix Mendelssohn Sinfónía nr. 3

 • Hljómsveitarstjóri

  Osmo Vänskä

 • Einleikari

  Erin Keefe

Hlusta

Portrett af Sir Stephen Hough 13. jan. 18:00 Norðurljós | Harpa

 • Efnisskrá

  Claude Debussy Estampes
  Stephen Hough Partita
  Franz Liszt Petrarca-sonnetta nr. 123
  Franz Liszt Dante-sónata (úr Années de Pèlerinage)

 • Einleikari

  Sir Stephen Hough

Hlusta

Hough leikur Beethoven 12. jan. 19:30 Eldborg | Harpa

Hlusta

Vínartónleikar 2023 7. jan. 19:30 Eldborg | Harpa

Hlusta

Jólatónleikar Sinfóníunnar 18. des. 16:00 Eldborg | Harpa

 • Efnisskrá

  Leroy Anderson Jólaforleikur
  Georg Friedrich Händel Gleðileg jól!
  Felix Bernard Undraheimur jólanna
  Johann Sebastian Bach Tvíkonsert í d-moll, fyrsti þáttur
  Jórunn Viðar Jól
  Jared Barnes Adventum Kom þú, kom, vor Immanúel, Jólabjöllur frá Úkraínu
  Pjotr Tsjajkovskíj Blómavalsinn úr Hnotubrjótnum
  Felix Mendelssohn Friður, friður frelsarans
  Franz Xaver Gruber Heims um ból

 • Hljómsveitarstjóri

  Mirian Khukhunaishvili

 • Einsöngvarar

  Alexander Jarl Þorsteinsson
  Björk Níelsdóttir
  Kolbrún Völkudóttir

 • Kynnir

  Halldóra Geirharðsdóttir

 • Gestir

  Stúlknakór Reykjavíkur
  Kammerkórinn Aurora
  Bjöllukór Tónlistarskóla Reykjanesbæjar
  Skólahljómsveit Austurbæjar
  Suzuki-fiðluhópur
  Dansarar úr Listdansskóla Íslands

Horfa

Sinfónískir dansar 17. nóv. 19:30 Eldborg | Harpa

Hlusta

Laufey og Sinfó 27. okt. 20:00 Eldborg | Harpa

 • Efnisskrá

  Tónlist Laufeyjar í hljómsveitarútsetningum ásamt þekktum jazzperlum

 • Hljómsveitarstjóri

  Hugh Brunt

Horfa Hlusta

Skógarkyrrð með Sæunni 30. sep. 18:00 Norðurljós | Harpa

 • Efnisskrá

  Veronique Vaka Neige éternelle: 1.
  Jane Antonia Cornish 3 Nocturnes
  Pierre Boulez Messagesquisse
  Antonín Dvořák Skógarkyrrð

 • Hljómsveitarstjóri

  Nathanaël Iselin

 • Einleikari

  Sæunn Þorsteinsdóttir

Hlusta

Eva stjórnar Vorblóti 29. sep. 19:30 Eldborg | Harpa

Hlusta

Pétur og úlfurinn og Tobbi túba 24. sep. 16:00 Eldborg | Harpa

Hlusta

Klassíkin okkar – Einleikaraveisla 2. sep. 20:00 Eldborg | Harpa

Horfa

Eva stjórnar Shostakovitsj 18. maí 20:00 Eldborg | Harpa

Horfa

Samstöðutónleikar með Úkraínu 24. mar. 19:30 Eldborg | Harpa

 • Efnisskrá

  Valentin Silvestrov Sendiboðinn (Der Bote)
  Johann Sebastian Bach Erbarme dich, mein Gott úr Matteusarpassíunni
  Wolfgang Amadeus Mozart Fiðlukonsert nr. 5
  Ludwig van Beethoven Sinfónía nr. 7

 • Hljómsveitarstjóri

  Kornilios Michailidis

 • Einleikari

  Simos Papanas

 • Einsöngvari

  Hildigunnur Einarsdóttir

 • Kynnir

  Halla Oddný Magnúsdóttir

Horfa Hlusta

Samstöðudagskrá í Hörpuhorni 24. mar. 17:30 - 19:20 Hörpuhorn | Harpa

 • Um viðburðinn

  Fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna í Hörpuhorni

Horfa

Shostakovitsj og Barber 17. feb. 19:30 Eldborg | Harpa

Hlusta

Mozart og Beethoven – Hádegistónleikar 10. feb. 12:10 Eldborg | Harpa

 • Efnisskrá

  W.A. Mozart Forleikurinn að Brúðkaupi Fígarós
  Ludwig van Beethoven Sinfonía nr. 6, Sveitasinfónían

 • Hljómsveitarstjóri

  Eva Ollikainen

Hlusta

Wagner og Mozart – Hádegistónleikar 3. feb. 12:10 Eldborg | Harpa

 • Efnisskrá

  Richard Wagner Siegfried Idyll
  W.A. Mozart Sinfónía nr. 29

 • Hljómsveitarstjóri

  Daníel Bjarnason

Hlusta

Jólatónleikar Sinfóníunnar 12. des. 16:00 Eldborg | Harpa

 • Efnisskrá

  Hrafnkell Orri Egilsson Norrænn jólaforleikur
  Lag frá 14. öld Sjá himins opnast hlið
  Pjotr Tsjajkovskíj Rússneski dansinn úr Hnotubrjótnum
  Ron Miller, Bryan Wells Yfir fannhvíta jörð
  Íslenskt þjóðlag Gilsbakkaþula
  Ingibjörg Þorbergs Hin fyrstu jól
  Spænskt lag Á jólunum er gleði og gaman
  Jón Sigurðsson, Jóhanna G. Erlingson Jólin alls staðar
  Pjotr Tsjajkovskíj Dans snjókornanna úr Hnotubrjótnum
  Franz Gruber Heims um ból

 • Hljómsveitarstjóri

  Eva Ollikainen

 • Einsöngvarar

  Bryndís Guðjónsdóttir
  Valdimar Guðmundsson
  Kolbrún Völkudóttir

 • Kórar

  Stúlknakór Reykjavíkur
  Aurora
  Bjöllukór Tónlistarskóla Reykjanesbæjar
  Táknmálskórinn Litlu sprotarnir

 • Dansarar

  úr Listdansskóla Íslands

Hlusta

Eva stjórnar Strauss 11. nóv. 19:30 Eldborg | Harpa

Hlusta

Högni og Sinfóníuhljómsveit Íslands 5. nóv. 20:00 Norðurljós | Harpa

 • Efnisskrá

  Tvö sinfónísk ljóð úr Kötlu
  ° Imagining this Existence-Miserable Skies-Old Solutions
  ° Sacred Openings-Guð gef mér til þín-Dolorem-Falling again
  Pastoral
  Sinfónía nr. 1
  Like Marie Curie

 • Söngur og píanó

  Högni Egilsson

 • Hljómsveitarstjóri

  Kornilios Michailidis

Hlusta

Töfrar fortíðar 3. nóv. 20:00 Eldborg | Harpa

Horfa Hlusta

Björk Orkestral – Live from Reykjavík 15.10 31. okt. 17:00 Eldborg | Harpa

 • Björk Orkestral:

  Björk heldur þrenna tónleika í samstarfi við Sinfóníuhljómsveit Íslands

 • Flytjendur:

  Björk Guðmundsdóttir
  Strengjasveit úr Sinfóníuhljómsveit Íslands
  Blásarasveit úr Sinfóníuhljómsveit Íslands

 • Hljómsveitarstjóri

  Viktor Orri Árnason

Horfa

Björk Orkestral 11. okt. 20:00 - 21:00 Eldborg | Harpa

 • Efnisskrá

  Björk heldur þrenna tónleika í samstarfi við Sinfóníuhljómsveit Íslands

 • Hljómsveitarstjóri

  Viktor Orri Árnason

 • Fram koma

  Björk Guðmundsdóttir
  Strengjasveit úr Sinfóníuhljómsveit Íslands

Horfa

Strauss og Shostakovitsj 6. okt. 20:00 Eldborg | Harpa

Horfa Hlusta

Klassíkin okkar – Leikhúsveisla 3. sep. 20:00 Eldborg | Harpa

 • Efnisskrá

  Leikhúsforleikur
  Afmælisdiktur úr Ofvitanum
  Maríuvers úr Gullna hliðinu
  Morgunstemning úr Pétri Gaut
  Söngur Sólveigar úr Pétri Gaut
  Undir Stórasteini úr Járnhausnum
  Kæru systur úr Saumastofunni
  Hjá lygnri móðu úr Húsi skáldsins
  Hvert örstutt spor úr Silfurtúnglinu
  Maístjarnan úr Húsi skáldsins
  Döggin á rósum úr Söngvaseiði
  Ef ég væri ríkur úr Fiðlaranum á þakinu
  Mambó úr West Side Story
  Heyr mína bæn úr Ellý
  Þrek og tár úr samnefndum söngleik
  Odi et amo úr Englabörnum
  Saman úr Ökutímum
  Vegbúi úr Þrúgum reiðinnar
  Gegnum holt og hæðir úr Gretti
  Vertu úlfur úr samnefndri sýningu
  One Day More úr Vesalingunum

 • Hljómsveitarstjóri

  Daníel Bjarnason

 • Einsöngvarar

  Jóna G. Kolbrúnardóttir
  Elmar Gilbertsson
  Jóhann Sigurðarson
  Emilíana Torrini
  Markéta Irglová
  Katrín Halldóra Sigurðardóttir
  Kristjana Stefánsdóttir
  Lay Low
  Salka Sól Eyfeld
  Valgerður Guðnadóttir
  Þór Breiðfjörð
  Ólafía Hrönn Jónsdóttir
  Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
  Hildur Vala Baldursdóttir
  Vigdís Hrefna Pálsdóttir
  Hallgrímur Ólafsson
  Guðjón Davíð Karlsson

 • Kór

  Söngsveitin Fílharmónía
  Stúlknakór Reykjavíkur

Horfa Hlusta

Una og Daníel 10. jún. 20:00 Eldborg | Harpa

Hlusta

Hvar er húfan mín? 16. maí 16:00 - 17:00 Eldborg | Harpa

 • Efnisskrá

  Tónlist eftir Thorbjörn Egner og Christian Hartmann úr Kardemommubænum og Dýrunum í Hálsaskógi

 • Hljómsveitarstjóri

  Daníel Bjarnason

 • Einsöngvarar

  Jóhanna Vigdís Arnardóttir, Pálmi Gestsson, Valur Freyr Einarsson og Sigurður Þór Óskarsson

Hlusta

Mahler nr. 4 29. apr. 20:00 - 21:00 Eldborg | Harpa

Hlusta

Ung-Yrkja 23. apr. 12:00 - 13:00 Eldborg | Harpa

Hlusta

Grammy-veisla 18. mar. 20:00 - 21:00 Eldborg | Harpa

Hlusta

Emilía og Brahms 11. mar. 20:00 - 21:00 Eldborg | Harpa

Hlusta

Stuart Skelton syngur Wagner 25. feb. 20:00 - 21:00 Eldborg | Harpa

Horfa Hlusta

Eva stjórnar Sibelius 18. feb. 20:00 - 21:00 Eldborg | Harpa

Hlusta

Haydn og Brahms 11. feb. 20:00 - 21:00 Eldborg | Harpa

Hlusta

Daníel og Adams 28. jan. 20:00 - 21:00 Eldborg | Harpa

Hlusta

Schumann og Saariaho 14. jan. 20:00 - 21:00 Eldborg | Harpa

Hlusta

Mozart og Haydn 7. jan. 20:00 - 21:00 Eldborg | Harpa

Hlusta

Jólatónleikar Sinfóníunnar á aðfangadag á RÚV 24. des. 13:25 - 14:30 Eldborg | Harpa

Horfa Hlusta

Fyrstu tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands

9. mars 1950

Hér má heyra hljóðritun frá fyrstu tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands, með ávarpsorðum dr. Páls Ísólfssonar, sem haldnir voru í Austurbæjarbíói 9. mars árið 1950. Efnisskráin er svohljóðandi:

Tónleikarnir hefjast á ávarpi dr. Páls Ísólfssonar, þá er Þjóðsöngurinn leikinn og þá koma þessi verk: Beethoven: Egmont forleikurinn, Sjö rúmenskir þjóðdansar eftir Béla Bartók og Divertemento í b-dúr eftir Haydn fyrir flautu, óbó, klarinettu, fagott og horn.

Að lokum má heyra ófullgerðu sinfóníuna. Tekið skal fram að vegna höfundarréttar þá varð að sleppa verki Bartóks í þessu hlaðvarpi.

Stjórnandi á þessum fyrstu tónleikum var dr. Róbert A. Ottósson.

Smelltu hér til að hlusta