Sinfóníuhljómsveit Íslands

EN

Tónleikar framundan

Osmo og Erin Fim. 2. feb. 19:30 Eldborg | Harpa

 

Á ferð og flugi ­ Fim. 9. feb. 20:00 Eldborg | Harpa

 

Ævintýrið um töfraflautuna Lau. 18. feb. 14:00 Eldborg | Harpa Lau. 18. feb. 16:00 Eldborg | Harpa

 

Hough leikur Rakhmanínov Fim. 23. feb. 19:30 Eldborg | Harpa

 

Sæunn leikur Bach Sun. 26. feb. 16:00 Norðurljós | Harpa

 

Árstíðir í múmíndal Fös. 3. mar. 18:00 Norðurljós | Harpa

 

Sunwook Kim leikur Brahms Fim. 9. mar. 19:30 Eldborg | Harpa

 

Barnastund Sinfóníunnar Lau. 11. mar. 11:30 Flói | Harpa

 

Harry Potter og leyniklefinn™ In Concert Mið. 22. mar. 19:00 Eldborg | Harpa Fim. 23. mar. 19:00 Eldborg | Harpa Fös. 24. mar. 19:00 Eldborg | Harpa Lau. 25. mar. 14:00 Eldborg | Harpa

 

Sæunn leikur Shostakovitsj ­ Fim. 30. mar. 19:30 Eldborg | Harpa

 

Dýrasinfónían Lau. 13. maí 14:00 Eldborg | Harpa

 

Faust leikur Dvořák ­ Fös. 19. maí 19:30 Eldborg | Harpa

 

Ungir einleikarar Fim. 25. maí 19:30 Eldborg | Harpa

 

Carmina Burana Fim. 1. jún. 20:00 Eldborg | Harpa

 

Hadelich leikur Brahms Fim. 8. jún. 19:30 Eldborg | Harpa

 

Fleiri tónleikar


Efst á baugi


Hljómsveitarstjóra-akademía með Evu Ollikainen

Sinfóníuhljómsveit Íslands heldur nú í þriðja sinn námskeið í Hljómsveitarstjóra-akademíu SÍ undir stjórn og leiðsögn Evu Ollikainen aðalhljómsveitarstjóra. Akademían er fyrst og fremst vettvangur fyrir unga og efnilega tónlistarnema sem lokið hafa miðprófi hið minnsta í hljóðfæraleik eða söng. Mikill fjöldi umsókna barst að þessu sinni og hafa 7 nýnemar verið teknir inn í Akademíuna og aðrir 5 halda áfram frá fyrra ári.

 Lesa meira