Tónleikar framundan
Efst á baugi
Viðburðadagatal
Ástarsaga úr fjöllunum á skólatónleikum og í beinu streymi
Sinfóníuhljómsveit Íslands býður nemendum á ferna skólatónleika í Eldborg á þriðjudag og miðvikudag þar sem flutt verður Ástarsaga úr fjöllunum eftir Guðrúnu Helgadóttur. Í framhaldi heldur hjómsveitin í tónleikaferð með tröllunum til Reykjanesbæjar og heldur þar þrenna skólatónleika í Hljómahöllinni.