Jólatónleikar Sinfóníunnar
Fyrir alla fjölskylduna
Gjafakort Sinfóníunnar fást hér á vefnum og í miðasölu Hörpu. Þau eru tímalaus og renna ekki út.
Með gjafakortinu geta tónlistarunnendur á öllum aldri valið tónleika úr dagskrá Sinfóníunnar, t.d. hátíðlega Vínartónleika, Harry Potter kvikmyndatónleika, Mahler nr. 3 eða hvað sem hæfir áhuga og smekk. Settu upplifun í jólapakkann.