Sinfóníuhljómsveit Íslands

EN

Tónleikar framundan

AIŌN 1. apr. 20:00 Eldborg | Harpa Frestað

 

Ný klassík & Sinfó 16. apr. 20:00 Eldborg | Harpa 17. apr. 20:00 Eldborg | Harpa Kaupa miða

 

Hvar er húfan mín? 25. apr. 12:00 Eldborg | Harpa 25. apr. 14:00 Eldborg | Harpa Kaupa miða

 

Föstudagsröðin 8. maí 18:00 Norðurljós | Harpa Kaupa miða

 

Valkyrja Wagners 27. maí 18:30 Eldborg | Harpa 29. maí 18:30 Eldborg | Harpa Kaupa miða

 

Rakhmanínov og Gubaidulina III 5. jún. 19:30 Eldborg | Harpa Kaupa miða

 

Fleiri tónleikar


Efst á baugi

Heimsendingar Sinfóníunnar

Á tímum samkomubanns býður hljómsveitin upp á reglulegar heimsendingar til landsmanna. Fimmtudagskvöld eru áfram Sinfóníukvöld og verður völdum tónleikum sjónvarpað á RÚV og hér á vef sveitarinnar. Vinsælar heimsendingar Sinfó á samfélagsmiðlum halda áfram og hljómsveitin tekur þátt í beinu streymi í samvinnu við Hörpu og Íslensku óperuna kl. 11:00 flesta morgna á meðan samkomubann varir.

Lesa meira

Beint streymi

Beint streymi úr Hörpu

Dúó Stemma flytur nokkur hress og skemmtileg lög