Tónleikar framundan
Efst á baugi

Framhaldsskólatónleikar fyrir nemendur MR
Sinfóníuhljómsveit Íslands býður nemendum í Menntaskólanum í Reykjavík á tónleika í Eldborg fimmtudaginn 3. mars. Á þessum morguntónleikum leikur hljómsveitin sinfóníu nr. 9, „Úr nýja heiminum“ eftir Antonín Dvořák undir stjórn Evu Ollikaienn aðalhljómsveitarstjóra Sinfóníuhljómsveitar Íslands.
Lesa meira