Sinfóníuhljómsveit Íslands

EN

Tónleikar framundan

Alina spilar Sibelius 25. maí 19:30 Eldborg | Harpa Kaupa miða

 
Osmo Vanska stjórnar Mahler nr. 2

Mahler nr. 2 á Listahátíð 1. jún. 19:30 Eldborg | Harpa Kaupa miða

 

Behzod spilar Rakhmanínov 7. jún. 19:30 Eldborg | Harpa Kaupa miða

 

Óperan Brothers 9. jún. 19:30 Eldborg | Harpa Kaupa miða

 

Skálmöld og Sinfó 23. ágú. 20:00 Eldborg | Harpa 24. ágú. 20:00 Eldborg | Harpa 25. ágú. 17:00 Eldborg | Harpa Uppselt

 

Fleiri tónleikar


Efst á baugi

Viðburðadagatal

maí 2018

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
29 30 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16
miðvikudagur
17
fimmtudagur
18
föstudagur
19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 1 2

Bjarni Frímann ráðinn aðstoðarhljómsveitarstjóri SÍ

Bjarni Frímann Bjarnason hefur verið ráðinn aðstoðarhljómsveitarstjóri SÍ til tveggja ára, frá og með næsta starfsári. Sem aðstoðarhljómsveitarstjóri mun Bjarni Frímann gegna veigamiklu og fjölþættu hlutverki hjá hljómsveitinni. 

Í þessari viku stjórnar Bjarni Frímann hljómsveitinni í verkinu Stríð eftir Ragnar Kjartansson og Kjartan Sveinsson sem sýnt er í Þjóðleikhúsinu 16., 17. og 18. maí næstkomandi.