Sinfóníuhljómsveit Íslands

EN

Tónleikar framundan

Sæunn og Víkingur 25. jan. 19:30 Eldborg | Harpa Kaupa miða

 

Yrkja - uppskerutónleikar 26. jan. 12:00 Norðurljós | Harpa Aðgangur ókeypis

 

Einleikstónleikar Paul Lewis 4. feb. 17:00 Norðurljós | Harpa Kaupa miða

 

Ævintýratónleikar Ævars 10. feb. 14:00 Eldborg | Harpa 10. feb. 16:00 Eldborg | Harpa Kaupa miða

 

Osmo stjórnar Shostakovitsj 15. feb. 19:30 Eldborg | Harpa Kaupa miða

 

Föstudagsröðin 16. feb. 18:00 Norðurljós | Harpa Kaupa miða

 

Örlagasinfónía Beethovens 1. mar. 19:30 Eldborg | Harpa Kaupa miða

 
 

Fleiri tónleikar


Efst á baugi

Viðburðadagatal


Ungsveit og Yrkja á Myrkum

Á Myrkum músíkdögum stendur hljómsveitin fyrir tvennum opnum tónleikum sem eru líður í öflugu fræðslustarfi sveitarinnar. 

Á fimmtudaginn kl. 17:30 leikur Ungsveit Sinfóníuhljómsveitar Íslands í samvinnu við Listaháskólann rýmisverkið Sila: The Breath of the World eftir John L. Adams í forsölum og á föstudaginn kl. 12 verða uppskerutónleikar Yrkju í Norðurljósum.

Aðgangur er ókeypis og eru allir velkomnir.