Sinfóníuhljómsveit Íslands

EN

Tónleikar framundan


Efst á baugi

Velkomin aftur á tónleika

Í ljósi rýmkunar á samkomubanni getur Sinfónían nú aftur tekið á móti gestum í Eldborg. Í samræmi við sóttvarnarlög og til að tryggja öryggi gesta hefur Eldborg verið skipt upp í nokkur fjöldatakmörkuð svæði og því er takmarkað sætaframboð.

Miðasala á sjónvarpstónleika Páls Óskars og Sinfó er þegar hafin hér á vef hljómsveitarinnar. Miðasala á tónleika Víkings Heiðars og Sinfóníunnnar hefst miðvikudaginn 28. maí kl. 15.

Lesa meira

Í beinni á RÚV

Páll Óskar og Sinfó

í beinni sjónvarpsútsendingu á RÚV kl. 20