Sinfóníuhljómsveit Íslands

EN

Tónleikar framundan

Astrid Lindgren tónleikar 30. sep. 14:00 Eldborg | Harpa 30. sep. 16:00 Eldborg | Harpa Kaupa miða

 

Leila Josefowicz 3. okt. 19:30 Norðurljós | Harpa Kaupa miða

 

LA / Reykjavík 5. okt. 19:30 Eldborg | Harpa Kaupa miða

 

Calder-strengjakvartettinn 8. okt. 17:00 Norðurljós | Harpa Kaupa miða

 

Hollywood / Reykjavík 12. okt. 19:30 Eldborg | Harpa Kaupa miða

 

Fleiri tónleikar


Efst á baugi

LA / Reykjavík hátíðin 3. - 12. október

Tónleikapassi veitir þér besta verðið! Kaupa tónleikapassa

Ungsveitin sigri hrósandi!

Það ríkti mikil gleði á tónleikum Ungsveitar Sinfóníuhljómsveitar Íslands eftir flutning þeirra á Vorblóti Stravinskíjs síðastliðinn sunnudag. Aldrei hafa fleiri verið í Ungsveitinni enda er Vorblótið krefjandi tónverk samið fyrir risavaxna hljómsveit. 

Ungsveitin hefur vakið verðskuldaða athygli en sveitin hlaut viðurkenningu Íslensku tónlistarverðlaunanna sem Bjartasta vonin 2016.

Lesa meira