Tónleikar framundan
Efst á baugi
Viðburðadagatal
Stolt að geta fagnað 75 ára kraftaverki
Sinfóníuhljómsveit Íslands verður 75 ára vorið 2025 og fagnar tímamótunum með viðamiklum afmælistónleikum í mars. Aðalstjórnandi hljómsveitarinnar, Eva Ollikainen, segir þó afmælisfögnuðinn eins og rauðan þráð gegnum allt starfsárið, enda tónleikadagskráin óvenju glæsileg.