EN

Lausar stöður

Fyrirsagnalisti

Lausar stöður hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands

 

Hér fyrir neðan eru allar lausar stöður hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands.

Lausar stöður fyrsta og annars konsertmeistara.

Hæfnispróf fer fram 30. janúar 2026 í Hörpu, Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 15. desember 2025.

Hæfnispróf fer fram 30. janúar 2026 í Hörpu, Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 15. desember 2025.

Ekki þarf að fylla út sérstakt umsóknareyðublað; nægilegt er að sækja um með því að senda tölvupóst, ásamt ferilskrá og afritum af viðeigandi prófskírteinum, til mannauðsstjóra á tölvupóstfangið starf@sinfonia.is. Nema annað komi fram í umsókn verður litið svo á að umsækjendur sæki um báðar stöðurnar.

Staða hornleikara

Sinfóníuhljómsveit Íslands auglýsir til umsóknar stöðu almenns hornleikara í horndeild.

Umsóknarfrestur er til 10. janúar 2026.

Hæfnispróf fer fram 21. febrúar 2026 í Hörpu.