Lausar stöður
Fyrirsagnalisti
Lausar stöður hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands
Hér fyrir neðan eru allar lausar stöður hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands.

Laus tutti staða í fyrstu fiðlu
Umsóknarfrestur er til 22. apríl nk.
Sinfóníuhljómsveit Íslands auglýsir til umsóknar tutti stöðu í fyrstu fiðlu.
Hæfnispróf fer fram 3. júní 2025 í Hörpu, Reykjavík.

Nótnavörður
Umsóknarfrestur er til 12. maí 2025
Sinfóníuhljómsveit Íslands leitar að ábyrgum og vandvirkum nótnaverði til að ganga til liðs hljómsveitina. Um er að ræða fjölbreytt og mikilvægt starf þar sem þjónustulund, fagmennska, og þekking á hljómsveitartónlist fara saman.