Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús í Reykjavík
Heimili Sinfóníuhljómsveitar Íslands
Starfsemin í Hörpu hófst með opnunartónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í maí 2011.
Tónleikarnir mörkuðu upphaf starfseminnar í þessu glæsilega húsi og lék Sinfóníuhljómsveitin þá 9. sinfóníu Beethovens undir stjórn Vladimirs Ashkenazys, heiðursstjórnanda hljómsveitarinnar og listræns ráðgjafa við húsbygginguna.
Sinfóníuhljómsveit Íslands í Hörpu
Nánari upplýsingar um Hörpu; www.harpa.is