EN

Áskriftasala og Regnbogakort

Tryggðu þér gott sæti á besta verðinu

Starfsárið 2018/19

Nýtt starfsár Sinfóníuhljómsveitar Íslands hefur verið kynnt til leiks. Almenn miðasala, endurnýjun og sala nýrra áskrifta er hafin hér á vef hljómsveitarinnar.

áskriftaraðir ENDURNÝJA ÁSKRIFT Regnbogakort

Áskriftakort 

Áskrift að tónleikaröðum og Regnbogakortum veitir þér 20% afslátt af almennu miðaverði og er jafnframt hvatning til að sækja tónleika reglulega.

Ef keyptar eru tvær áskriftaraðir, t.d. Gul og Rauð er veittur 25% afsláttur.
Ef keyptar eru þrjár raðir; Gul, Rauð og Græn er veittur 30% afsláttur.

Sem áskrifandi að tónleikaröð gengurðu alltaf að þínu fasta sæti vísu og átt forkaupsrétt að því þegar áskrift er endurnýjuð. Jafnframt fá áskrifendur og Regnbogakortshafar 10% afslátt af viðbótarmiðum á alla tónleika.

Ungu fólki 25 ára og yngra gefst tækifæri á að kaupa Regnbogakort með 50% afslætti á verðsvæðum 2 og 3 í Eldborg. Kortin er afgreidd í miðasölu Hörpu.

Áskriftasala er í miðasölu Hörpu og í síma 528-5050.