Á Spotify-rás hljómsveitarinnar má finna lagalista fyrir alla tónleika hljómsveitarinnar, lagalista með tónleikaröðum sveitarinnar og sérstakan lagalista tileinkaðan næstu tónleikum.
Þar er einnig að finna skemmtilegar upptökur með einleikurum og hljómsveitarstjórum sem heimsækja hljómsveitina, íslenska tónlist fyrir hljómsveit, tónlist fyrir börn auk tónlistar sem Sinfóníuhljómsveit Íslands hefur hljóðritað og gefið út.
Spotify