EN

Hugmyndir að Regnbogakorti

Fyrirsagnalisti

Svarta röðin

Víkingur Heiðar Ólafsson er staðarlistamaður Sinfóníuhljómsveitar Íslands á starfsárinu og mun hann flytja þrjá glæsilega nýja píanókonserta með hljómsveitinni og eru þeir tónleikar allir í ólíkum tónleikaröðum. Í nóvember heldur Víkingur einnig einleikstónleika, Víkingur spilar Mozart, og í tilefni af samstarfinu er boðið upp á sérstaka röð sem við köllum Svörtu röðina, með öllum fernum tónleikum Víkings, því korthafar eiga forkaupsrétt að miðum á einleikstónleikana.

 

Kaupa röð

Einleikarar í fremstu röð

Þessir einleikarar á heimsmælikvarða eiga heima á öllum Regnbogakortum.

KAUPA REGNBOGAKORT

Fjölbreytt og freistandi

Fjölbreytt og öðruvísi tónlist fyrir öll áhugasvið.

Kaupa Regnbogakort

Lesa meira

Stórbrotið og spennandi

Ómissandi tónleikar fyrir þá sem vilja kraftmikla og stórbrotna sinfóníutónleika.

Kaupa Regnbogakort

Íslenska röðin

Íslensk tónlist og íslenskir sólistar í fremstu röð. 

Kaupa regnbogakort

Eva Ollikainen

Eva Ollikainen aðalstjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands stjórnar fjölbreyttri og spennandi tónlist á starfsárinu.