Spennandi tónleikar úr öllum áttum sem eiga heima á þínu Regnbogakorti. Klassíkin okkar, Sigrún leikur Brahms, Barokkveisla með Peter Hanson, Andreas Ottensamer stjórnar blásarasveit hljómsveitarinnar, Sunwook Kim stjórnar og leikur einleik með hljómsveitinni, frumflutningur á slagverkskonserti Daníels Bjarnasonar, Eva Ollikainen stjórnar glæstri Mahler sinfóníu, allar sinfóníur Arvo Pärt fluttar á einum tónleikum, óperuveisla með Ólafi Kjartani og tónlistarveisla með Barböru Hannigan.
Endurnýja Kaupa