Sinfóníuhljómsveit Íslands býður upp á fjölbreytta og skemmtilega dagskrá á aðventu og á nýju ári. Kynntu þér Aðventutónleika hljómsveitarinnar, skemmtilegu jólatónleikana í Lita tónsprotanum eða hina ómissandi Vínartónleika sem gefa tóninn fyrir nýtt ár.