Tryggðu þér besta verðið með 20% afslætti með því að kaupa miða á ferna tónleika eða fleiri – Regnbogakort
| Dagsetning | Staðsetning | Verð | ||
|---|---|---|---|---|
| 26. nóv. 2025 » 19:00 » Miðvikudagur | Eldborg | Harpa | 4.600 - 9.200 kr | ||
| 27. nóv. 2025 » 19:00 » Fimmtudagur | Eldborg | Harpa | 4.600 - 9.200 kr | ||
| 28. nóv. 2025 » 19:00 » Föstudagur | Eldborg | Harpa | 4.600 - 9.200 kr | ||
| 29. nóv. 2025 » 14:00 » Laugardagur | Eldborg | Harpa | 4.600 - 9.200 kr | ||
| Kaupa miða | ||||
-
Efnisskrá
Harry Potter og Eldbikarinn™️
-
Leikstjóri
Mike Newell
-
Tónlist
Patrick Doyle
-
Hljómsveitarstjóri
Timothy Henty
Fyrst metsölubók, svo stórmynd — nú töfrandi tónleikar! Í fyrsta sinn geta áhorfendur nú horft á Harry Potter og Eldbikarinn™með ógleymanlegri tónlist Patrick Doyle í flutningi Sinfóníuhljómsveitar Íslands á meðan gestir fylgjast með Harry Potter svífa um tjaldið. Búðu þig undir að berjast við dreka, synda með marfólki og komast að því hver setti nafnið hans Harry í Eldbikarinn™!
Kvikmyndin er sýnd með íslenskum texta. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.
All characters and elements © & TM Warner Bros. Entertainment Inc. Publishing Rights © JKR.
