EN

Bæklingur 2022/23

Kynntu þér spennandi dagskrá næsta starfsárs sem býður upp á litríka og spennandi blöndu af sígildum hljómsveitarverkum, einleikskonsertum, léttri klassík og óperutónlist, auk barna- og fjölskyldutónleika.  Kynningarbæklingurinn hefur verið borinn í hús til áskrifenda. Hægt er að nálgast hann í miðasölu Hörpu eða fá bæklinginn sendan heim með því að senda póst á sinfonia@sinfonia.is.

Smelltu hér til að sækja .pdf útgáfu af bæklingnum.