Fréttasafn
Fréttasafn
Fyrirsagnalisti

Lára Sóley Jóhannsdóttir endurráðin framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands
Stjórn Sinfóníuhljómsveitar Íslands hefur ákveðið að endurráða Láru Sóleyju Jóhannsdóttur í stöðu framkvæmdastjóra Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Lára Sóley hefur gengt stöðu framkvæmdastjóra frá sumri 2019 en ráðið er í stöðuna til fjögurra ára í senn.
Lesa meira
Ross Jamie Collins nýr staðarhljómsveitarstjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands
Bresk-finnski hljómsveitarstjórinn Ross Jamie Collins hefur verið ráðinn í stöðu staðarhljómsveitarstjóra Sinfóníuhljómsveitar Íslands starfsárið 2023-24.

Pétur og úlfurinn og Tobbi túba á skólatónleikum í vikunni
Í vikunni tók Sinfóníuhljómsveit Íslands á móti 3.300 börnum úr 107 skólum víðsvegar af höfuðborgarsvæðinu. Hljómsveitin lék ferna skólatónleika í Eldborg og flutti hin sívinsælu tónlistarævintýri um Pétur og úlfinn og Tobba túbu undir stjórn Nathanaël Iselin.
Lesa meira
Útför Páls Pampichler Pálssonar
Páll Pampichler Pálsson hljómsveitarstjóri og tónskáld lést 10. febrúar sl. í fæðingarborg sinni Graz í Austurríki á 95. aldursári. Útför Páls fer fram frá Hallgrímskirkju í dag, þriðjudaginn 9. maí kl 13:00.
Lesa meira
Sinfóníuhljómsveit Íslands hlaut frábærar viðtökur í tónleikaferð sinni um Bretland
Sinfóníuhljómsveit Íslands er komin heim eftir frábæra tónleikaferð um Bretland. Hljómsveitin hélt alls sjö tónleika í jafnmörgum borgum í ferðinni og voru tónleikasalirnir með þeim helstu í Bretlandi.
Lesa meira
Staða píanóleikara laus til umsóknar
Sinfóníuhljómsveit Íslands auglýsir lausa til umsóknar stöðu píanóleikara með skyldu á selestu og hljómborð.
Hæfnispróf fer fram 30. maí 2023 í Hörpu.
Lesa meira
Íslensku tónlistarverðlaunin
Íslensku tónlistarverðlaunin fara fram í kvöld en margir samverkamenn Sinfóníuhljómsveitar Íslands eru tilnefndir í ár.
Lesa meira
Syngjandi hljómsveitarstjórinn Barbara Hannigan snýr aftur
Barbara Hannigan er væntanleg til Íslands á ný og heldur tvenna tónleika með Sinfóníuhljómsveit Íslands í Hörpu í Reykjavík 15. júní og í Hofi á Akureyri 16. júní.
Á efnisskrá tónleikanna verða þrjú hrífandi tónverk þar sem ljóðræna og leikgleði Barböru Hannigan fá að njóta sín jafnt í söng og hljómsveitarstjórn.
Lesa meira

Staða leiðara í básúnudeild
Sinfóníuhljómsveit Íslands auglýsir lausa til umsóknar stöðu leiðara í básúnudeild.
Hæfnispróf fer fram 10. maí 2023 í Hörpu.
Lesa meira
Laufey og Sinfó á Spotify
Komin er út ný plata með Laufeyju og Sinfóníuhljómsveit Íslands á Spotify. Platan ber heitið A Night At The Symphony og á henni eru 14 lög sem tekin voru upp á tónleikunum með hljómsveitinni í lok október undir stjórn Hough Brunt.
Lesa meira- Nýrri fréttir
- Eldri fréttir