EN

Fréttasafn: 2024

Fyrirsagnalisti

28. ágúst 2024 : Stolt að geta fagnað 75 ára kraftaverki

Sinfóníuhljómsveit Íslands verður 75 ára vorið 2025 og fagnar tímamótunum með viðamiklum afmælistónleikum í mars. Aðalstjórnandi hljómsveitarinnar, Eva Ollikainen, segir þó afmælisfögnuðinn eins og rauðan þráð gegnum allt starfsárið, enda tónleikadagskráin óvenju glæsileg.

 

Lesa meira

Lesa meira

5. september 2024 : Wagner er alls staðar

Ólafur Kjartan Sigurðarson barítón stendur á hátindi ferils síns og hefur síðustu ár sungið burðarhlutverk í mörgum af virtustu óperuhúsum heims. Hann er staðarlistamaður Sinfóníuhljómsveitar Íslands á starfsárinu og blæs sem slíkur til glæsilegrar Wagner veislu og óperugalatónleika.

Lesa meira

27. ágúst 2024 : Staða hornleikara

Umsóknarfrestur til 27. september 2024.

Hæfnispróf fer fram 5. nóvember 2024 í Hörpu.

Lesa meira

16. ágúst 2024 : Staða framkvæmdastjóra SÍ auglýst laus til umsóknar

Stjórn Sinfóníuhljómsveitar Íslands óskar eftir að ráða metnaðarfullan og drífandi leiðtoga í starf framkvæmdastjóra. Viðkomandi þarf að búa yfir reynslu á sviði stjórnunar, framúrskarandi samskiptahæfileikum og áhuga á sviði tónlistar. 

Lesa meira

Lesa meira

15. júlí 2024 : Lára Sóley ráðin listrænn stjórnandi Listahátíðar í Reykjavík

Stjórn Listahátíðar í Reykjavík hefur ákveðið að ráða Láru Sóleyju Jóhannsdóttur í stöðu listræns stjórnanda Listahátíðar í Reykjavík frá komandi hausti til fjögurra ára.

Lesa meira

27. júní 2024 : Staða flautuleikara með skyldur á pikkóló

Umsóknarfrestur er til 18. júlí 2024.

Hæfnispróf fer fram 3. september 2024 í Hörpu.

 

Lesa meira

26. júní 2024 : Skrifstofa SÍ lokuð í júlí

Skrifstofa Sinfóníuhljómsveitar Íslands verður lokuð í júlí vegna sumarleyfa. Miðasalan er opin í Hörpu alla daga kl. 10-18, en einnig má hafa samband á sama tíma í síma 528-5050 eða með tölvupósti á midasala@harpa.is.

Lesa meira

14. júní 2024 : Ólafur Kjartan staðarlistamaður Sinfóníunnar 2024/25

Ólafur Kjartan Sigurðarson er staðarlistamaður Sinfóníuhljómsveitar Íslands starfsárið 2024/25 og mun koma fram á þrennum tónleikum með hljómsveitinni á starfsárinu. Hann stendur nú á hátindi ferils síns og hefur síðustu ár sungið burðarhlutverk í mögum af virtustu óperuhúsum heims.

Lesa meira

10. júní 2024 : Endurnýjun og sala nýrra áskriftakorta hefst 13. júní

Endurnýjun og sala nýrra áskrifta- og Regnbogakorta fyrir starfsárið 2024/25 hefst fimmtudaginn 13. júní hér á vef hljómsveitarinnar og í miðasölu Hörpu.

 

Lesa meira

7. júní 2024 : Tryggvi M. Baldvinsson ráðinn í starf listræns ráðgjafa

Tryggvi M. Baldvinsson hefur verið ráðinn í starf listræns ráðgjafa hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands.

Lesa meira
Síða 1 af 3