EN

2. desember 2024

Sinfónían á ferð og flugi

Hljóðfæraleikarar Sinfóníuhljómsveitar Íslands voru á ferð og flugi í síðustu viku. Þau heimsóttu Barnaspítala Hringsins, Arnarskóla, Batamiðstöðina Kleppi, Roðasali, Vitatorg, Laugaskjól, Landspítalann Hringbraut, Landakot, Seltjörn og Hrafnistu og léku ljófa tóna við afar góðar viðtökur. 

123-387

Við þökkum kærlega fyrir okkur.