Sinfónían á ferð og flugi
Hljóðfæraleikarar Sinfóníuhljómsveitar Íslands voru á ferð og flugi í síðustu viku. Þau heimsóttu Barnaspítala Hringsins, Arnarskóla, Batamiðstöðina Kleppi, Roðasali, Vitatorg, Laugaskjól, Landspítalann Hringbraut, Landakot, Seltjörn og Hrafnistu og léku ljófa tóna við afar góðar viðtökur.
Við þökkum kærlega fyrir okkur.