EN

Fréttasafn: 2024 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

20. febrúar 2024 : Mikilvægt samtal við hljómsveitina

Vera Panitch er 2. konsertmeistari Sinfóníuhljóm sveitar Íslands en bregður sér í hlutverk einleikarans 22. febrúar næstkomandi og leikur hinn magnþrungna fiðlukonsert danska tónskáldsins Carls Nielsen. Hún segir verkið bæði hrífandi og ögrandi.

Lesa meira

16. febrúar 2024 : Tvær lausar tutti stöður í annarri fiðlu

Sinfóníuhljómsveit Íslands auglýsir til umsóknar tvær lausar tutti stöður í annarri fiðlu.

Hæfnispróf fer fram 30. maí 2024 í Hörpu.

 

Lesa meira

9. febrúar 2024 : Staða leiðara í slagverksdeild

Sinfóníuhljómsveit Íslands auglýsir lausa til umsóknar stöðu leiðara í slagverksdeild.

Hæfnispróf fer fram 28. maí 2024 í Hörpu. 

Lesa meira

26. janúar 2024 : Baggalútur og Sinfó sameinast þann 13. júní á stórtónleikum í Hörpu

Tvær ástsælustu hljómsveitir landsins, gleði- og aðventusveitirnar Sinfóníuhljómsveit Íslands og Baggalútur, sameina krafta sína á stórtónleikum í Eldborg í júní. 

Tryggið ykkur sæti í tíma – Miðasala hafin hér á vefnum og í miðasölu Hörpu.

Lesa meira

19. janúar 2024 : Ungsveitarnámskeið SÍ 2024

Prufuspil fyrir þátttöku í Ungsveit Sinfóníuhljómsveitar Íslands 2024 verða haldin í Hörpu 18., 19. og 20. mars næstkomandi. 

Verkefni Ungsveitarinnar að þessu sinni er Sinfónía nr. 9 frá Nýja heiminum eftir Dvorák og Fanfare for the Common Man eftir Copland undir stjórn Nathanaël Iselin.

 Hér má nálgast nánari upplýsingar fyrir umsækjendur.

 

Lesa meira

16. janúar 2024 : Sigurvegarar Ungra einleikara 2024

Seinni umferð keppninnar Ungir einleikarar fór fram föstudaginn 5.janúar í Kaldalóni í Hörpu. Ungir einleikarar er samstarfsverkefni LHÍ og Sinfóníuhljómsveitar Íslands en sigurvegarar keppninnar fá tækifæri til þess að flytja einleik á Eldborgarsviði Hörpu ásamt Sinfóníuhljómsveitinni.

 

Lesa meira
Síða 2 af 2