Í mars 2025 verða 75 ár liðin frá því Sinfóníuhljómsveit Íslands hélt sína fyrstu tónleika. Í tilefni af afmælinu býður hljómsveitin upp á einstaklega glæsilega dagskrá þar sem hljómsveitin fær til sín einvalalið listamanna og leiðandi hljóðfæraleikarar úr röðum hljómsveitarinnar bjóða gestum upp sannkallaða tónlistarveislu.
Endurnýja Kaupa