Á starfsárinu flytur Sinfóníuhljómsveit Íslands tónlist eftir íslensk tónskáld á borð við Önnu Þorvaldsdóttur, Hildi Guðnadóttur, Daníel Bjarnason, Báru Gísladóttur og Maríu Huld Markan Sigfúsdóttur.
Bára Gísladóttir Dægrin – frumflutningur
Sir James Macmillan Básúnukonsert
Kjartan Sveinsson Nýtt verk – frumflutningur
Snorri Sigfús Birgisson Konsert fyrir hljómsveit nr. 2