EN

Skólatónleikar Sinfóníunnar

Öflugt og fjölþætt fræðslustarf er mikilvægur þáttur í starfsemi Sinfóníuhljómsveitar Íslands.

Dagskrá skólatónleika Sinfóníunnar fyrir starfsárið 2021/22 verður tilkynnt í lok ágúst 2021. 

Sinfóníuhljómsveit Íslands leggur ríka áherslu á að vera í góðum tengslum við skólasamfélagið og býður upp á skólatónleika, skólaheimsóknir og leiðsögn fyrir nemendahópa. Skólatónleikar Sinfóníuhljómsveitarinnar eru sniðnir að ólíkum aldurshópum og eru kynntir af framúrskarandi listafólki. 

Dagskrá skólatónleika hljómsveitarinnar starfsárið 2021/22 verður tilkynnt hér á vef hljómsveitarinnar í lok ágúst 2021. 

Spurningar varðandi fræðslustarf er hægt að senda á Hjördísi Ástráðsdóttur, fræðslustjóra, á hjordis.astradsdottir@sinfonia.is.