EN

Ungsveit SÍ

Fyrirsagnalisti

Björn Skúlason verndari Ungsveitarinnar

Björn Skúlason maki forseta Íslands hefur tekið að sér hlutverk verndara Ungsveitar Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Af því tilefni var hann viðstaddur tónleika Ungsveitarinnar í Eldborg í Hörpu sl. sunnudag þar sem sveitin flutti fjórðu sinfóníu Tsjajkovskíjs undir stjórn Nathanaël Iselin.

Ungsveit Sinfóníunnar

Eitt mikilvægasta hlutverk sinfóníuhljómsveita um allan heim er að miðla þekkingu sinni og áhuga til nýrra kynslóða hljóðfæraleikara. Undanfarin ár hafa tæplega hundrað ungmenni úr tónlistarskólum landsins tekið þátt í Ungsveitarnámskeiði SÍ og náð undraverðum árangri.