Sinfóníuhljómsveit Íslands

EN

Tónleikar framundan

Poschner stjórnar Bruckner 23. mar. 19:30 Eldborg | Harpa Kaupa miða

 

Enigma-tilbrigðin 30. mar. 19:30 Eldborg | Harpa Kaupa miða

 

Tónleikaferð til Gautaborgar 19. apr. 19:30 Konserthuset, Gautaborg Kaupa miða

 

Bruch og Brahms 27. apr. 19:30 Eldborg | Harpa Kaupa miða

 

Múmínálfar í söngvaferð 6. maí 14:00 Eldborg | Harpa 6. maí 16:00 Eldborg | Harpa Kaupa miða

 

Fimm söngvar og sinfónía 11. maí 19:30 Eldborg | Harpa Kaupa miða

 

Fleiri tónleikar


Efst á baugi


Osmo Vänskä útnefndur heiðursstjórnandi Sinfóníunnar

Finnski hljómsveitarstjórinn Osmo Vänskä hefur verið útnefndur heiðursstjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Frammistaða Vänskä með hljómsveitinni hefur vakið mikla eftirtekt og er það mat manna að hann lyfti sveitinni í nýjar hæðir með túlkun sinni. Osmo hefur gegnt stöðu aðalgestastjórnanda frá árinu 2014 en var einnig aðalstjórnandi hljómsveitarinnar á árunum 1993-96.