Tónleikar framundan

Klassíkin okkar 2. sep. 20:00 Eldborg | Harpa

 • Efnisskrá

  Dagskrá tónleikanna kynnt síðar

 • Hljómsveitarstjóri

  Daníel Bjarnason

Kaupa miða

Lugansky og Tortelier 8. sep. 19:30 Eldborg | Harpa

Kaupa miða

Tetzlaff-tvíeykið spilar Brahms 15. sep. 19:30 Eldborg | Harpa

 • Efnisskrá

  Páll Ísólfsson Lýrísk svíta
  Johannes Brahms Konsert fyrir fiðlu og selló
  Carl Nielsen Sinfónía nr. 2, Skapgerðirnar fjórar

 • Einleikarar

  Christian Tetzlaff og Tanja Tetzlaff

 • Hljómsveitarstjóri

  Osmo Vänskä

Kaupa miða

Efst á baugi

Endurnýjun og sala nýrra áskrifta

Þú átt þinn sama stað - endurnýjaðu hér

Áskrift að tónleikaröðum eða Regnbogakorti veitir þér öruggt sæti og 20% afslátt. Endurnýjaðu, keyptu tónleikaraðir eða Regnbogakort hér á vefnum á einfaldan hátt og sparaðu þér sporin.

Kaupa áskrift

Viðburðadagatal

júlí 2016

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýtt starfsár kynnt til leiks

 

Sinfóníuhljómsveit Íslands kynnir nýtt starfsár til leiks. Líkt og endranær ríkir mikil eftirvænting fyrir næsta starfsári hljómsveitarinnar í Hörpu. Þar ber hæst að Yan Pascal Tortelier tekur við stöðu aðalhljómsveitarstjóra og stjórnar Upphafstónleikum starfsársins.


Harpa, tónlistarhús í Reykjavík

Heimili Sinfóníuhljómsveitar Íslands


Daníel Bjarnason

Hljómsveitarstjóri og staðarlistamaður