Sinfóníuhljómsveit Íslands

EN

Tónleikar framundan


Efst á baugi

Viðburðadagatal

maí 2017

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Klassíkin okkar - Kjóstu þitt verk

Í annað sinn taka Sinfóníuhljómsveitin og RÚV höndum saman og gefa landsmönnum kost á að ráða efniskránni á fyrstu tónleikum hljómsveitarinnar á næsta starfsári.

Á meðan á kosningunni stendur verður Rás 1 með þætti í umsjón Guðna Tómassonar á laugardögum kl. 17 þar sem tónlistin er kynnt.

Kjóstu þitt uppáhalds verk