September 2014

september 2014

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Forsíðukubbar

Stórviðburður í íslensku tónlistarlífi

Evgeny Kissin er tvímælalaust einn mesti píanóleikari samtímans. Hann vakti heimsathygli þegar hann hljóðritaði báða píanókonserta Chopins aðeins 12 ára gamall og hefur um síðan verið fastagestur í öllum helstu tónleikasölum heims. Það er alltaf hátíðarstund þegar Vladimir Ashkenazy stjórnar Sinfóníuhljómsveit Íslands. Samstarf þeirra á sér langa sögu og árið 2010 hlutu þeir saman Grammy-verðlaun fyrir hljóðritun sína á píanókonsertum Prokofíevs. 

NánarKaupa miða

 

Forsíðukubbar

ungsveit_forsida

Tónleikar Ungsveitar SÍ 5. október kl. 17

Ungsveit Sinfóníuhljómsveitar Íslands kemur fram á tónleikum í sjötta sinn sunnudaginn 5. október, nú öðru sinni undir stjórn finnska hljómsveitarstjórans Petri Sakari. Tónleikarnir eru uppskeruhátíð hljómsveitar námskeið sem hátt í 100 ungmenni hafa setið í haust. Á efnisskrá eru kraftmikill forleikur Tsjajkovskíjs um Rómeó og Júlíu og sívinsæl svíta Músorgskíjs, Myndir á sýningu, í litríkri útsetningu Ravels. Námsmenn og ungt fólk, 25 ára og yngri, fá 50% afslátt af miðum á tónleikana. 

nánarkaupa miða





Mennta- og menningarmálaráðuneyti Reykjavíkurborg

Gamma


Útlit síðu: