Sinfóníuhljómsveit Íslands


Forsíðukubbar

Daníel bjarnason staðarlistamaður

Daníel Bjarnason, tónskáld og hljómsveitarstjóri, hefur verið ráðinn í stöðu staðarlistamanns Sinfóníunnar. Hann gegnir margþættu hlutverki, stjórnar hljómsveitinni á tónleikum og situr í verkefnavalsnefnd hennar.

Nánar

 

Forsíðukubbar

Sænskur trompetsnillingur í eldborg

Sænski trompetleikarinn Håkan Hardenberger er einn mesti trompetsnillingur samtímans og kemur nú fram með Sinfóníunni í fyrsta skipti. Hann mun leika konsert franska tónskáldsins Henri Tomasi. 

NánarKaupa miða

Mennta- og menningarmálaráðuneyti Reykjavíkurborg

Gamma


Útlit síðu: