EN

Ungsveit Sinfóníuhljómsveitar Íslands

Hljómsveitarnámskeið og tónleikar


Tónleika­kynningar

2. hæð fyrir framan Eldborg

Hörpuhorni, 2. hæð fyrir framan Eldborg.

Vinafélag Sinfóníuhljómsveitar Íslands, í samvinnu við Sinfóníuhljómsveitina, býður upp á fimmtán tónleikakynningar í Hörpuhorni á starfsárinu kl. 18:20 á tónleikadegi. 

Tónleikakynningarnar eru í höndum Árna Heimis Ingólfssonar, listræns ráðgjafa hljómsveitarinnar, Sigurðar Ingva Snorrasonar, klarínettuleikara, Svanhildar Óskarsdóttur, rannsóknardósents á Árnastofnun og Sigríðar St. Stephensen dagskrárgerðarmanns. 

Sækja tónleikaskrá Um Vinafélagið