EN

Hljóðfæraleikarar

Þórarinn Már Baldursson

  • Deild: Víóla
  • Netfang: thorarinnmar ( @ ) yahoo ( . ) com

Þórarinn Már Baldursson stundaði nám við Tónlistarskólann í Reykjavík og í Stuttgart.
Hann hefur verið fastráðinn hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands frá árinu 2002. Hann leikur reglulega með stórum og smáum kammerhópum, s.s. Caput, Kammersveit Reykjavíkur, Elektru og Kúbus. Hann er meðlimur í Kordo strengjakvartettnum.

Þórarinn myndskreytir barnabækur í hjáverkum, þar á meðal bækurnar um Maxímús Músíkús. Hann hefur verið tilnefndur til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar, og bækur sem hann hefur myndskreytt hlotið sömu verðlaun, Fjöruverðlaunin og Íslensku barnabókaverðlaunin og verið þýddar á fjölmörg tungumál.

//


Violist Þórarinn Már Baldursson studied at the Reykjavík College of Music and in Stuttgart. He is a member of the Iceland Symphony Orchestra since 2002. He performes frequently with various chamber groups.

Þórarinn illustrates childrens’ books, many of which have been translated into several languages and received awards. Amongst these are the books about the music loving mouse Maximus Musicus.